Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Side 42

Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Side 42
Lifðu mér. Smásaga tileinkuð ekkjum og mæðrum, er mistu ástvim sina í sjóinn í apríl 1906. Eftir Guðriínu Lárusdóltir. Þær voru systur. Faðir þeirra dó vorib sem Ásdís var íermd, þá var Helga litla 3 ára gömul. Móðir þeirra var heilsulítil; hún sagði oft við Ás- dísi: „Þegar eg er dáin, verður þú að hugsa um Helgu litlu, þá á hún engan að nema þig“. Ásdís bað móður sína að ráðgera ekki að deyja; hún gat ekki hugsað sér að eiga að sjá henni á bak; tárin vættu brár hennar við þá hugsun. „Dauðinn gengur ætið við hlið manns“, sagði móðir hennar þá, „en það gerir ekkert til, ef Jes- ús er við hina hiiðina". En það kom þó að því, að systurnar urðu að kveðja móður sína og fyigja henni til grafar, og þá þurfti Ásdís að vera systur sinni í móðurstað, ala önn fyrir henni á allan hátt. — Oft var þaö tals- vert erfitt, en það gekk þó nokkurn veginn vei, af því henni þótti svo vænt um barnið og vildi leggja

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.