Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Blaðsíða 3

Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Blaðsíða 3
Yið áramótin. i. Langt á æfi liðið er, Lífsins sorgir buga, En sætur æslcusöngur mér Syngur æ í huga. Snjóflugurnar féllu svo ótt og svo þétt, ab það leit út, eins og þær væru ofursmáar vinnustúlkur, sem hefði verið falið á hendur að breiða hvíta blæju yfir alla hamingju og óhamingju, alt mótiæti og allar syndir, sem síðustu 364 dagarnir höfðu haft í för með sér. Ætli þær hafi getað máð burtu endurminningu hðins tíma ? — Maðurinn, sem stóð út við stóra gluggann í reisulega húsinu og starði á þær með ttiesta athygli, var svo sokkinn niður í hugsanir sínar, að það ieit út eins og hann væri að lesa út ór fjöruga dansinum þeirra kafla eftir kafla úr ein- hverri sorgarsögu. En ætli það hafi verið æfisag-

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.