Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Blaðsíða 45

Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Blaðsíða 45
HEIMILISVINURINN 45 sem er sunginn honum til lofs og vegsemdar. Hon- höi ber öll dýrð á himni og á jörðu“.---------- Þetta var draumur, en hann átti bráðum að 'ætast. — Helgu varð æ þyngra. Systir hennar vakti yfir henni dag og nótt. „Systir mín, vertu róleg, gráttu ekki, eg á svo Sott, eg fæ bráðum að sjá dýrðarlandið, sem mig ^reymdi", sagði barnið, „og þú kemur seinna. Jesús tekur á móti okkur, hann er bróðir okkar, við trúum á hann“. Hún sagði þessi orð með svo innilegri barns- '6gri gleði og trúnaðartrausti. En Ásdís! Þorði hún að segja hið sama? ^at hún hiklaust komið og lagt alt, líf og dauða, a hans vald? Hún las það út úr barnsandlitinu, að Jesús getur gefið gleði og frið, hvernig sem á 8tendur. Barnið lá þarna dauðsjúkt og þjáð, en ejgi að síður ijómaði gleði úr augum hennar — Þ*áð var friðurinn, sem heimurinn fær ekki veitt, °g heldur ekki tekið burtu. Og hún fékk að sjá. dýrðarlandið. Hún dó hieð bros á vörum og Jesú í hjarta. Og nú var Ásdís ein — svo óttalega ein. ^hn þráði barnið af alhug. Nú fanst henni lífið 'era eintóm byrði — afarþung byrði — það hafði lílist alt innihald, alt er gat gefið því birtu og yl. ^hn átti ekkert til að lifa fyrir. „Þú átt að lifa mér“. Það var afarblíð rödd, 6l' hvislaði í hjarta hennar.

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.