Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Blaðsíða 33

Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Blaðsíða 33
HEIMILISVINURINN 33 „Klukkurnar hljóma svo kátt í dag“, sagði Hinrik litíi, elzti bróðir hennar Siggu. „Já, svaraði Jón, og t>ætti við með sjálfum sér: xÞær segja: friður og fögnuður". „Þær hljóma svo fagurt", bætti Sigga við. „Já, sérlega fagurt", tók Jón upp eftir henni, og i hjarta hans endurhljómuðu orðin: „friður, friður!" (B. .1. og S. G. færðu í íslenzkan buning.)

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.