Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 2

Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 2
H E I M I R i5vq brýnist fram til bús og þings Um bygöir Vestur-íslendings, Aö sækja fram og gera gagn: Hvert geymt og aukiö bæjar-inagn! Og sérhver þar í sveit hann keinst. En sigurinn þeim sem hugar fremst! Viö eigum tungu, eigum ljóö, Viö eigum sæind ag heima-þjóö. Og væri ei horskum heiöurs-snjalt Aö hafa stækkaö þetta alt, Qg reisa vtir fslenzílv. bein, I álfmn tveim, þann bautastein? Því svo er aö hugsa sína þjóö, Aö sé ei hennar tign of-góö Hver aukin fremd og uppgangs-ráö, Til alls ’ún hafi næga dáö— En hindra þeirra miö og mark, Sem múginn smækka’ ogsteLa’ ‘•ans kjark. Svo Iegg til, drengur, arö og óö, Aö eignast sjálfur land og þjóö! Unz sérhver fyrir brjósti ber — I bardaga sem háöur er Um landnám forn og óöul urrg— Þann uppvaxandi skautkonung.. Stkimian G. Stephansson'.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.