Heimir - 01.07.1910, Side 4

Heimir - 01.07.1910, Side 4
244 H E I M I R Þau hjón voru á meðal hinna fyrstu Islendinga, er fluttu vestui um haf, 1874. Dvöldu þau fyrst nokkurár ífylkinu Nova Scoria, en ífutrust sfðan vestur á bóginn, eins og aðrir íslendingar, sem þar dvöldu, ogsettust að í North Dakota í Bandaríkjunum. Tvítugur aö aldri byrjaði Magnús heitinn aö lesa lögíræði og tók próf í henni eftir 3 ár; var hann hinn fyrsti Islendingur, er tók lögfræðispróf í Ameríku. Magnúsi heitnum er svo lýst af þeim, sem þektu hann, aö hann hafi verið dugnaðar maðurmesti, kappsamur og áhugafullur um öll störf, er hann tók þátt í, stefnufastur alvörumaður, en þó glaðlyndur í sinn hóp, örlátur og mjög vinfastur. Vegna lundarlags síns og mannkosta varð hann sjáifkjörinn leiðtogi manna í félagsmálum, og báru menn ávalt bezta traust til hans sern leiðtoga. Sem málafræðslumaður ávann haun sér hylli og traust. í <8 ár samfleytt var hann lögsóknari fvrir Fembina County, r'ar þrisvar endurkosinn í þá stöðu. I málafæislustörfum sínumvar hartn mjög vandvirkur og réttsýnn. Þeim, sem þektu hann ber öllum saman um, að hann hafi veriö drengur hinn bezti, að hann hah haft tlesta kosti ístenzks lundarfars til að bera. Þaö mun liggja í ætt háns. Mannskaði mikill hefir orðið viö fráfall hans og söknuður sár vinum og vandamönnum, Þjóðflokkur vor hér sem heild má sakna hans, því hanri var öruggur stuðningsmaður alls þess, sem hann trúði að væri honum til heilla. Sérstaklega munu þeir. setn starfað hafa hér aö útbreiðslu trúarbragðalegs frjáls- lyndis minnast hans fyrir örlæti og stuðning með ráði og dáð. Upphaf og þroskun únítaratrúarinnar í kristnu kyrkjunni. Framh. Ný-Englands ríkín svo nefndu voru bygð af fólkí, sem hafðí yfirgefið England trúarskoðana sinna vegna. Kenningar og

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.