Heimir - 01.07.1910, Qupperneq 5

Heimir - 01.07.1910, Qupperneq 5
H E I M I R 245 siöir ríkiskyrkjunnar ensku voru því á ýnisan liátt óaðgengilegir, og þegar þaö kom þangaö sem þaö sjálft réöi lögmn og lofuni, setti þaö á stofn kyrkju meö fyriikoinulagi samkvamt sínum eigin vilja. Þessi Ný-Englands kyrkja var fyrst framan af rnjög þröng og íhaldssöm, ekki aöeins lrvaö snerti trúarskoöanir—-þær voru strang —kalvínskar—heldur einnig meö tilliti til almennra réttinda og stjórnarfars. Atkvæöisrétt höföu þeireinir, sem voru góöir og gildir kyrkjmhéölimir. Oll völd voru í höndum þeirra, sem atkvæöamestir voru í kyrkjuinálunum og þá urn leiö vissir talsmenn þeirra sérstöku skoðana sein kyrkjan flutti. En í stofnun þessarar kyrkju var þó eitt, sem síöar hjálpaöi til þess aö nýjar skoöanir ruddu sér til rúms innan hennar, og þaö var, aö hún haföi enga titaöa trúarjátningu. Kyrkjan var stofnuö meö sáttmála (Covenant) en ekki meö trúarjátningu. Trúar- júitningin var skilin í kenningunum, þaö var enginn vafi um hverju trúa ætti. En seinna þegar menn fóru aö efast um það og bera brigöur á sumar kenningarnar, var trúarjátningarleysiö hjtilp fyrir þá frjálslyndari, sem orsakaöi þaö, aö nýjar stefnur gátu grafiö um sig og náö útbreiöslu á skömmum tíma. Þess var heldur ekki langt aö bíöa aö nýjar stefnur kæmu. Ný-Englands bygöin var brezk nýlenda, sem stóö í nánu sam- bandi viö England. Áhrif gátu því borist þaöan mjög greiölega. Aö vísu var þeim veitt fylsta mótstaöa alllengi, en svo fór þó aö þaö var ekki lengur hægt. Fleiri og tfeiri raddir heyröust á móti þeirri gritndataöferö, aö setja menn í gapastokk, gera þá útlæga og lífláta þá vegna skoöana sinna. Trúarbragöalegu áhrifin, sem bárust á 18 öldinni frá Englandi til Ameríku komu aö mestu leyti frá frjálslyndum enskum rithöfundum, sem héldu fram um- buröarlyndi og trúfrelsi. I afleiöingum þessara áhrifa á hugsun- arhátt vissra manna er upphaf únítarísku hreyfingarinnar aö finna í Ameríku, þó enn liöi nokkur tími þar til nafnið var notaö. Trúarbragöalegt frjálslyndi var þá yfirleitt nefnt Arminíska og skoðaö sem áframhald af Arminíusar stefnunni á Hollandi, sem getiö hefir verið um • En aðal atriöiö í þessu vaxandi frjálslyndi var þaö, aö menn voru beturog beturað komast til meðvitundar mn rétt einstaklingsins til aö hafa sína eigin sannfæringu í trúar-

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.