Heimir - 01.07.1910, Side 13

Heimir - 01.07.1910, Side 13
HEIMIR 253 Úr ýmsum áttum. Nú uin nokkurn tíma hafa blööin veriö full af fréttum frá Spáni um deilu á milli stjórnarinnar þar og kaþólsku kyrkjunnar, sem lá viö, aö því er viröist, að mundi leiða til innanríkis ófriðar. Spánn liefir öldum saman verið sterkasta vígi kaþólsku kyrkjunnar, og sú var tföin aö stjórnendur Spánar geröu páfanum alt til geös og skoöuðu sig sem verndara kaþólsku trúarinnar. En nú er þetta alt oröiö breytt. Stjórnin vill losast viö öll afskifti kyrkjrn- nnar af mentamálum og stjórnmálum og neitar aö hlýöa nokk- rum fyrirsögnum frá Róm. Stjórnarfoimaðurinn Senor Canalejas sagöi opinberlega fyrir skömmu síöan, að Vatikanið hefði fyrir fult og alt tapað öllunr sínum yfirráöurn yfir andlegu lífi og mentamálum landsins, og aö það hér eftir yröi aö gera sig ánægt meö að fylgja fyrirmælum ríkisins eöa veröa fyrir ónáö þess. Klaustur og kyrkjustofnanir veröa aö borgaskatta, og al- þýöuskóla hefir stjórnin í hyggju aö stofna, sem séu algerlega hlutlausir um trúarbragðalega kenslu. Lítil furöa er þó að ka- þólska kyrkjan skoöi svona afstöðu stjórnar í landi, þar sem hún öldum saman hefir í raun og veru veriö æðsta vald, sem beina árás á sig. En auðsjánlega lítur spánska stjórnin svo á, að það sé nauðsynlegtfyrirframför þjóðarinnar aö losast sem mest undan yfirráðum kyrkjunnar, og'fer hún sannarlega ekki vilt í því. Astandiö á Spáni viröist ennþá vera mjög óákveðið, en lík- legt er aö ekki veröi mjög langt að bíða aöskilnaös ríkis og kyrkju þar. Atvik, sem nýlega kom fyrir í Portúgal bendir á aö þar séu menn ekki allskostar ánægöir meö afskifti kyrkjunnar í ýmsum málum. Erkibiskupinn af Braga bannaöi útkomu blaös, sem gefiö var út af Fransiskusar reglunni, án þess aö leita samþykkis hlutaðeigandi yfirvalda. Stjórnin fann að þessu, ogskrifari páf-

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.