Heimir - 01.07.1910, Side 14

Heimir - 01.07.1910, Side 14
254 HEIMIR ans, Merry del Val kardínáli, blandaöi sér inn í máliö meö því aö setja sig upp á móti vali portúgísku stjórnarirmar á sendiherra til Vatikansins. Stjórnin lét í ljósi óánægju sína útaf afskiftum kardínálans íneð því aö kunngera, aö hún mundi engan sendi- herra skipa. Síöan hafa klerkar í Portúgal byrjað aö vinna á móti stjórninni, og er ekki ólíklegt aö í framtíðinni veröi ein- hver breyting á samkomulagi portúgísku stjórnarinnar og kaþól- sku kyrkjunnar. Á kyrkjuþingi meþódista í Kanada, sem haldiö er í Victoria 13. C. um þessar mundir hefir mikiö verið rætt, hvaö kenna megi meC tilliti til guöfræöi í skólum meþódista kyrkjunnar. Eftir því sem blööin segjafrá, skiftast menn þar í þrjá flokka. Nokk- rir halda fram að ekki megi víkja frá viðteknum kenningum, og að þeir kennarar, sem ekki geta fylgt þeim eigi aö hætta að kenna í meþódista skólum. Aörir vilja láta taka nýja afstööu og útskýra hinn “gamla sannleik", eins og þeir komast aö orði, samkvæint þekkingarástandi nútímans. Hinir þriöju vilja láta kennarana hafa alveg óbundnar hendur og kenna þaö sem þeir vita aö er sannast og réttast. Afstaða þessa þriðja flokks er gleöilegur vottur um frjálslyndi og viösýni innan meþódista kyrkjunnar; en því miöur virðist sá flokkur ekki mega síri mjög mikils ennþá. Efalaust veröur það samt hans stefna, sem sigrar á endanum. Orðskviðirnir. Eins og nærri má geta hefir herleiðingin til Babýlon haft afarmikil áhrif áalt.þjóöiíf Gyöinga. Aö vísu er alveg óvíst hvort þeir, sem herleiddir voru hafa komiö allir heim aftur þegar Babýloníu ríki féll og tekiö viö stjórn allri á Gyðingalandi undir yfirráöum hinna nýju drotna sinna. Hitt er líklegra aö margir

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.