Heimir - 01.07.1910, Side 21

Heimir - 01.07.1910, Side 21
HEIMIR 261 eru orönar of flókiö vandamál til þess aö þær geti fullkomlega uppfylt þarfir fóiksins, viröist loftfariö vera í alla staöi eöiileg framför. Vér hljótum ekki aöeins aö hafa meiri fæöu til að flytja, heldur veröum að finna aðferð til að flytja hana þannig, að almenningi meö vanalegu kaupi veitist ekki erfiöara að veita sér hana. “Aftur til náttúrunnar” var fyrsta sporiö í þessari miklu hreyfingu til jafnaðar og samvinnu. Þaö er ómögulegt aö sjá fyrirfram meö vissu hvaöa áhrif á lyndiseinkenni þjóöarinnar breytingin í framleiöslu fæöunnar muni hafa, en eitt veröum vér aö athuga, nefnilega aö verö- hækkunin á korntegundum og ávöxtum í matvæla-frarnleiöslu Bandaríkjanna urn síöastliöin 25 ár hefir veriö í jurtafæöunni ; nýjar tegundir og endurbættar hafa komiö í ljós hvervetna. Áriö 1930 veröur breytingin orðin að reglulegri umbiltingu. Mr. Burbank á starfsbræöur alstaöar, sem eru aö breyta þvf sem er lítils virði í það sem er nytsamt. Vér höfum ennþá varla snert auösuppsprettur vorar í þessa átt. En á ineöan hefir kjötfæöan á boröi alrnennings farið minkandi. Þaö er enginn vegur aö auka kjötbirgöirnar fyrir almenning nema meö ræktun alifugla og héra. Ameríska þjóðin verður bráðum að gera sig ánægða með ávexti og hnetur, egg, mjólk, hunang og korntegundir. Aö breyta alþýöumentun vorri meira í áttina til iðnaðar er spursmál samhliða hinum. Það verður að kenna unglingunum fullkomnari skilning á vísindalegri framleiðslu og hagfræði. Vér höfum að rninsta kosti eitt hundraö milljón ekrur, sem verður aö bæta viö hiö ræktaöa land vort meö vatnsveitingum. Öðru eins veröur líklega bætt viö án vatnsveitinga. Drögum frá tvær milljónir af ónýtanlegu þurlendi, og fimin hundruð milljónir fvrir skógrækt, og vér verðum að leggja undir ræktun fimm hundruð milljónir meiia, til aö geta uppfylt þarfir vaxandi fólksfjölda; og skólarnir veröa aö vera undirstaða þessarar hreyfingar. Breytingin í áttina til þessarar tegundar af mentun hefir verið mjög hraöfara. Áriö 1930 veröur klassisk mentun víðtæk og óbundin, en hún tilheyrir þá mönnum, sem leggja sérstaka stund á hana. Þá mun sú aðferð, aö láta pilta og

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.