Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 22

Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 22
2Ó2 H E I M I R stúlkur velja sér námsgreinar, án leiöbeiningar veröa horfin fyrir alvarlegri val-aöferð undir handleiöslu þeirra, sem bezta þekkingu hafa. Um leið Og vér ráöum fram úr vandamálum vorum erum vér sjálfir eitt vandamálið. A meðan ameríska þjóöin hefir veriö aö byggja herskip til varnar á móti öllum öörum þjóöum, hefir hiö hreina ameríska kyn í raun og veru horíið og eyöilagst. Gömlu Ný-Englands ættirnar eru horfnar, og sömuleiöis hinn riddaralegi ættbálkur Suöurríkjanna. Þeim hefir veriö bolað út óööl þeirra hafa veriö keypt, og þeir hafa horfiö meö kynblönd- un. Fólkiö, setn nú er aö færa sig vestur yfir þvera álfuna er ekki fremur af hinum upprunalegu landnemurn en þaö er af hinum upprunalegu villimannaflokkum, sem bygöu landiö. Skilnaöarávarp Washingtons hefir mist alla meiningu; því þó vér ekki höfum blandað oss inn í málefni Noröurálfunnar hafa þau samt orðiö vor eigin. Þaö er ekki einn einasti Ameríku- maöur eftir, sem ekki hefir blóö þriggia eöa fjögra þjóða renn- andi í æöurn sínum, Ariö 1930 munu flestir Ameríkumenn hafa í æöum sínum, ekki aöeins enskt, þýskt, skozkt og ungverskt bióö, heldur einnig talsvert af kínversku og japönsku. Um 1930 munum vér veröa J>að sein kalla mætti óþjóöern'slagir. Málefni vor nrunu veröa má'.efni heimsinS. Takmörkin munu hveifaal- gerlega. Vér byrjuðum meö því aö boða öllum heiminum trú, en heimurinn hefir snúiö við og boöað oss trú. Um 1872 lásum vér ímyndaða lýsingu af Austurlandaprestum, sendum hingaö til aö snúa oss til Búddha og Konfúsíusar; þaö var háö þá, nú er þaö sannleikur. Heimseining er nú þegar ofurefli Kákasus- mannflokksins. Vér veröum aö vinna á víðtækari grundvelli; og vér veröum aö vinna saman alt í kringum hnöttinn. Þaö verður aö vera starf til aö korna í veg fvrir hiö ílla og gieiöa götu þess góöa, hvar og hvernig sem þaö byrjar.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.