Heimir - 01.07.1910, Side 25

Heimir - 01.07.1910, Side 25
H E I M I R 265 þeir ættu aS vera; þeir eru bara smiöur og kaupmaöur. Þaö má vel vera aö þeir séu þaö aö upplagi; hagleiksnáttúra annar's og hagsmunaleg hyggindi hins hafa máske knúö þá inn í þessar stööur. En þeir eru meira en þetta að upplagi, þeir, eins og aörir, hafa upplag til aö vera menn meö margháttaöri hluttöku í mann- lífinu umhverfis þá. Einhliöa rækt viö eina hliö v.pplags síns hefir gert þá þröngsýna jafnvel blinda fyrir öllu ööru. Hún hefir svo að segja myndað utan um þá skel, sem þeirsjálfir ekki kom- ast út úr og sem varnar öörum frá að þekkja manninn sjálfan. Vér þurfum ekki lengi aö leita til að finna fólk meö þessari atvinnu-skel; þaö er alstaöar, og þaö er dauöans leiöinlegt fólk. Aö vísu er mörgum, þegar allar kringumstæöur eru teknar til greina, vorkunn, því það er ekki eingöngu þeim sjálfum aö kenna, aö skelin hefir myndast utan um þá. En ástand þeirra er jafn óæskilegt eigi aö síöur. Raunalegast af öllu er þó, aö sjá ung- linga í þessu ástandi. Eg á ekki viö, aö þaö sé raunalegt aö ung- lingarnir venjist snetnma á að vinna og sjá fyrir sér sjálfir, þaö er oft og einatt þeim sjálfum bezt. En þaö er raunalegt aö nokkuri vinnu, hversu mikil sem þörfin er, skuli vera leyft aö leggja svo undir sig líkama og sál unglingsins, aö þaö komi í veg fyrir eölilegan þroska. Hver sá maður eöa kona, sem í þetta ástand kemst, hefir tekið ranga stefnu. Og þaö er mjög hætt viö aö menn taki þessa stefnu, án þess aö veita því nokkra eftir- tekt sjálíir. Þaö er aðeins eitt ráö til aö koma í veg fyrir þaö, og þaö er, aö hugsa um fleira en atvinnuna, taka þátt í fleiru og skapa sér víðtækari sjóndeildarhring. Menn hafa jafnan ímyndaö sér, aö hvergi væri jafn auövelt aö taka ranga stefnu og villast út af hinum rétta vegi og í sam- bandi viö skemtanir og lífsgleöi. Þaö sem kann aö vera satt í þessu er sprottið af algerðum tnisskilningi á því hvað skemtanir ættu aö vera, ogþar af leiöardi af misbiúkun þeirra. Enginn maöur getur stööngt gefiö sig viö hinu sama án þess aö þreytast og finna til löngunar til aö breyta um. Líkanti vor krefst þess ósjálfrátt, aö hafa allar þær hreyfingar, sein eru hon- um eölilegar. Alveg eins er oss ómögulegt aö vera í sama hug-

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.