Heimir - 01.07.1910, Page 29

Heimir - 01.07.1910, Page 29
HEIMIR 269 kastar neinu af sínum varanlegu kosturn og hæfileikum á glæ, til aö öðlast þaö sem er skammvint og lítils viröi, hann ratar vcginti, hann veit altaf hvert hann á aö stefna, honum getur aldrei skjátlast. Guðleg áhrif Ektxb James G. Townsend D. D. Framh. Ert. d. ekki eitthvaö rneira en ósjáifráöar hreyfingar í því, aö finna óræktaö blóm eöa fjórblaðaðan smára; í því, aö byggja dómkyrkjunna í Mílan eöa að mála Venusarmyndina í Vatíkan- inu; í því, aö stýra gufuskipi yfir veglaust hafiö? Hvaö er það í pennahreyfingunum, sem orsakar mismun skáldskapar Og leir- buröar? I töluöum oröum mismun, öfga og sannra frásagna? Er ekki forréttur persónuleikans, tilgangurinn, markmiöiö, skil- ningurinn algerlega fráskilinn öllum ósjálfráöráöum hreyfingum? Það má vera, eins og vísindi nútímans viröast gera ráö fyrir, að heimurinn í heild sinni sé hvorki siðferðis—né ósiöferöislegur, hafi enga meðvitund um rétt eöa rangt, færist ekki nær neinu takmarki, íllu eöa góöu, en það útilokar ekki manninn frá að vera siðferöis—eöa ósiöferðislegan, með meðvitund umgottogílt. Maðurinn getur látið jöröina framleiða blóm eöa íllgresi, án nokkurs uppihalds ósjálfráðra laga. Ef hin náttúrlega rás við- buröanna hallast ekki að neinni sérstakri hlið, þá getur maðurinn neytt hana til þess; ef hún miðar ekki að neinu góðu mark- rniði, þá getur maöurinn látið hana gera það. Eg meina auð- vitað, á þeim stöðum, þar sem hann sjálfur er. Ef nú mannlegar hvatir og mannleg leiöbeining bætist ofan á og blandast saman viö rás viöburðanna, án nokkui-s uppihalds eöa hindrunar hinna stórkostlegu náttúrulega, eins og ég hefi, að ég held, fyllilega sýnt fram á, gæti þá ekki samskonar viðaukning

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.