Heimir - 01.07.1910, Qupperneq 31

Heimir - 01.07.1910, Qupperneq 31
Fimta Kyrkjuþing íslenzkra Únítara í Vesturheimi. Annar fundur var settur kl. 5 e. h. 19 júní af forseta. Skrifari las upp fundarbók frá síöasta fundi og varhún sam- þykt. Þar senr næst lá fyrir, aö skýrslur frá sérstökum nefndum yröu lesnar upp baö forseti formenn hinnaýmsu nefrida aö leggja frarn skýrslur sínar. Ur fræðslumálanefndinni frá síðasta þingi var aðeins einn, séra J. P. Sólmundsson viöstaddur. Hann kvaÖst enga skýrslu hafa aö gefa, þar sem hann heföi ekkert starfað í þessari nefnd. Um starf meönefndarmanna sinna kvað hann sér ekki kunnugt. Formaöur nefndarinnar, sem sett var á síðasta þingi, til að íhuga afstööu íslenzka únítarafélagsins við A. U. A. Jóhannes Sigurösson baö um frest fyrir nefndarskýrsluna. Ennfremur skýröi hann frá sem formaður sáhnabókarnefndarinnar frá síö- asta þingi, að sér væri ekki meö öllu kunnugt um starf þeirrar nefndar, en aö séra Rögnvaldur Pétursson mundi gefa skýrslu um þaö síðar á fundinum. A. E. Kristjánsson gat þess, aö hann heföi skrifað þeim tveimur skáldum á Islandi, sem sér heföi verið faliö á hendur aö skrifa viövíkjandi söfnun til sálmabókar en ekkert svar heföi komiö frá þeim. Þá var lesiö upp bréf frá hr. Þorbergi Þorvaldssyni, skrifara félagsins, sem nú stundar nám viö Harvard háskólann í Cam- bridge Mass. Séra J. P. Sólmundsson lagöi til aö skrifara sé faliö á hendur aö bóka þaö í fundargjörningnum. Tillagan var studd af 13. B. Olson og samþykt.

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.