Heimir - 01.07.1910, Side 32

Heimir - 01.07.1910, Side 32
272 HEIMIR Cambridge, Mass., 6. Júní 1910 Kæri Mr. Brynjólfsson:— Eg biö þig að flytja afsökun mína fyrir hiö fimta þing hins Unítaríska Kyrkjufélags Vestur Islendinga aö eg, sökum fjar- lægðar get ekki sótt þing þaö er haldiö veröur aö Mary Hill 16. til 19 Júní. Eg sakna mjög aö geta ekki veriö viöstaddur, og sér í lagi heföi þaö verið ánægjulegt fyrir mig aö sækja þingiö, þar sem þaö mætir í Alftavatnsbyggðinni sem var aö svo miklu leiti heimili mitt um ileiri ár. Eg óska og vona að störf þau er fyrir þinginu liggja gangi greiölega, og aö árangurinn veröi mikiö til styrktar málum okkar. Vinsamlegast. Thorbergur Thorvaldsson Ritari vakti máls á fræðslubókamálinu. Benti á þörfina, sem væri á, aö gefa út leiðarvísir til notkunar viö uppfræöslu unglinga í únítarískuin trúarskoðunum. Um máliö töluöu einnig J. P. Sólmundsson, A. E. Kristjánsson, B. B. Olson og H. Pétursson, Allir lögöu áherzlu á, aö brýn þörf væri á útgáfu slíkrar bókar. Ennfremur var bent á nokkra örðugleika í sam- bandi við samningu hennar og útgáfu. J. B. Skaptasson lagöi þá til, aö fundi væri frestað til kl. 8 aö kvöldinu og var það samþykt. Eins og tekið var fram í síðasta blaði, var ekki hægt aö prenta þennan fundargerning meö hinum, og eru lesendurnir beönir velviröingar á því. Ennfremur hefir falliö niöur úr fundargerningi fjóröa fundar, að geta þess, aö Rögnvaldur Péturs- son, A. E. Kristjánsson og G. Árnason voru settir í nefnd, til aö semja og sjá um útgáfu kenslubókar.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.