Heimir - 01.07.1910, Side 34

Heimir - 01.07.1910, Side 34
274 H E I M I R haffii iðrast sendi Jahve dómara, leiötoga, sem frelsaði þjóðina. Þjóöin hlýddi þá jahve og tilbaö hxnn á ineöan dón.arinn liföi, en þegar hann var fallinn frá sökk hún altaf niöur í hjá- guðadýrkun og óhlýöni aftur, og var refsaö og frelsuö úr höndum óvinanna enn ú ný. Fráhvarf, hegning, iörun, frelsun og frá- hvarl aftur er hringferö viöburöanna, samkvæint skilningi deuter- ónómiska útgefandans á sögunni. Uingeröin, sem hann setur hverja sögu í, erhin sama upp aftur og aftur, Tilgangur hans er aö sýna, aö á ineöan fólkið tilbaö Jahve naut þaö velgengni og friðar, en undir eins og það fór aö tilbiöja aöra guöi var þaö undirokaö af öörum þjóöum. Þetta er nákvæmlega sama skoöunin og skilningurinn á sögunni og sá sem kemur í Ijós í fimtu bók Móse (deuteronomium, hin önnur lög) og sem varö til á síöari hluta sjöundu aldar f. K. þá myndaðist allsterk umbótahreyfing á stjórnarárum Jósía nokkru fyrir 620. Deuterónómiska útgáfan byrjar með 2 kap. 6 versi- Þaö sem á undan ertilheyrir aö réttu lagi ekki bókinni sjálfri, heldur hefir að líkindum verið bætt við hana síðar. I fyrsta kap. er í stuttu máli sagt frá sigurvinningum hinna 12 kynkvísla. Sömu- leiöis er sagt frá því, að hinir upprunalegu íbúar landsins hafi haldið áfram aö dvelja í því með Israelsinönnuin. Deuter- ónómiski formálinn byrjar með 2, 6. I honutn er líklega tvær lýsingar af ástandinu í Israel að finna. Tvær orsakir eru gefnar, hvers vegna Jahve rak ekki hina eldri íbúa landsins úr landinu. Önnur sú, aö hann hafi látiö þá vera til að kenna Israelstnönn- um hernaðaríþrótt, hin, aö þeir heföu veriö skildir eftir til að reyna Israelsmenn. Sami höfundurinn heföi varla gefiö þessar tvær ástæöur, né sett fram hugmynd sína um þýöingu sömu sögulegu viöburöanna tvisvar. Sögurnar, sem fylgja forrnálanum, kap. 3, 7—16, 31 eru hinar verulegu dómarasögur. I sögunum af Barak og Gídeon eru tvær mismunandi frásagnir, en viðburðirnir þeir sömu; í öðrum, eins og í sögunni af Ehúö er all-gagnoröa og ljósa frá- sögu að finna. Sagan af fyrsta dómaranum Otníel sýnir aðeins aðferð deuterónómiska útgefandans, og má því vel vera aö hún

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.