Heimir - 01.07.1910, Page 36

Heimir - 01.07.1910, Page 36
2 y6 H E I M I R verö. Hún sýnir ástand, sem berdir á, aíi hún sé æfagömul. Skurögoöadýrkun er talin sjílfsögö, og þ.ið er ekki álitinsyndaf Míka, aö láta smíöa skurögoö lianda sjáifum sér. Þaö er aug- sýnilegt, aö sagan hefir hlotiö aö veröa til áöur en fariö var aö skoöa skurögoöadýrkun sem brot á nióti Jahve; annars mundi höfundurinn ekki tala uin skurögoö Míka ávítulaust. Sagan gefur eirmig merkilega lýsingu af landnámi Daníta. Þaö eru öll iíkindi til aö sagan sé bygö á sögulegum grundvelli. Sagan af níöingsverkinu i Gíbeu í ipkap. kemur heldur ekki heim viö tilgang deuterónómiska útgefandans. I henni birtist engin söguhetja, og ekki er heldur sagt frá neinum hreystiverk- urn. Tilgangurinn rneö sögunni viröist muni hafa veriö, aö sverta ættbálk Benjamíns. Sagan hefir ekkert gildi í sjálfu sér. I 20 kap. þar sem herferöinni á móti Benjainíns ættinni er lýst er auðsjáanlega blandaö sarnan tveimur frásöguin. Tala liösinser ákaflega ýkt, og sameining allra ættanna á móti Benjamínsætt- inni, sem áherzla er lögð á, sýnir aö frásögnin er tihölulega seint til oröin. Þriöji hluti bókarinnar, sein byrjar þar sem sagan af Sam- son endar hetír tvær sögur inni aö halda, sein viröast tilheyra hinurn allra elstu munnmælasögnum, er fvrri sögurnar eru teknar úr, en þær hafa enga þýðingu fyrir skoöun þá, sem deuterónóm- iski útgefandinn heldur fram, nefnilega, aö tilbeiösla Jahve sé launuö með velgengni, og tilbeiösla annara guöa meö eyöilegg- ingu og böli. Síðustu tveir kap. virðast vera viöbætir viö bókina, miklu yngri en sögurnar sjálfar, sem þeir eru tengdir viö, og þeir sýna óvild og vináttu á milli ætta, sein skiljanlegt er aö hafi varað niöur til stofnunar konungsríkisins og máske lengur. Dóinarabókin er þá safn af eldgömlum sögum, sem í fyrstu hafa veriö munnmæla sögur, og trúarbragöalegum og þjóöernis- legum kenningum frá alt ööru tímabili, sem sögurnar eru ofnar inn í. Sumar af sögunutn sýna ágætlega ástand þjóöarinnar á því tímabili er hún var aö vinna undir sig landið. Sögur þessar eru frá 11 og 12 öld f. K. og þaö er álitið aö Debóru söngurinn sé frá 13 öld. Hvenær þeim var fyrst safnað saman*veröurekki sagt, en einhverntíma á síöari hluta 7 aldar hefir deuterónómiski

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.