Heimir - 01.07.1910, Page 39

Heimir - 01.07.1910, Page 39
H E I M I R 279 kæmi int’Kii aö frá umfangsmiklu sálarlíti, móöurinnar frá skiln- ingi .á andstreymi og þrautum lífsins, dótturinnar frá einhverjum eldi, frá einhverju órólegu, heimtandi, stormi lyndiseiid<ennanna, sem ennþá haföi ekki náö markmiöi sínu; þaö gneistaöi af sigur- hrósi, en viö og viö skaut eldingum af óþotinmæöi. Há, grönn, liðug; eldur augnanna brá ljósi yfir hreyfingar- nar. Aörir sáu hana ekki meö sfnutn augum, þeir uröu aö sjá hana í glampanum af hennar eigin. Einbeittlega andlitiö hjálp- aöi a.ugunum til þessa valds yfir öðrum. Andlit móöurinnar var ávalt meö hreinum dráttum og nokkuö breitt; andlit dótturinnar var lengra og beinna, sérstaklega ennið meö hinu mikla ljós- brúnahári umhverfis. Augabrýr hennar voru jafnar, nefiö bogiö, hakan sterkleg, varirnar vel myndaöar og stöðugar. Fegurð valkyrjunnar, en laus við hiö ögrandi. Hinn segulkendi aödrátt- ur augnanna var hugarreik, ákafi; eldurinn í þeim var ljós. Útlitiö alt var eins og hún væri borin af ósýnilegum öflum, allir, setn uröu fyrir áhrifum frá henni bárust meö. Hún talaði til beggja hliða og fram fyrir sig, hún heilsaöi, tók við blómum og hló; þeir sem fyigdu öllum þessum hreyfingum og breytingum uröu ruglaöir eins og af aö horfa á vindgára á vatni í sólskini. Hér var nóg ástleitni, en varla vitund af þeirri sem loðir viö, sem velur ser einn og altaf nýjan. Ekki snertur af táli. Nógar hreyfingar sprottnar af tilhneigingu til aö láta lítast á sig, en engar sprottnar af öörum tilhneigingum. Eldurinn í augun- um var vörn gegn tillitum og óskum, sem framleiða slíkt, þau hrukku af, þaö var engin tegund af blíöskaparveiklun í þessu stööuga útstreymi af heilbrigöi, gáfurn og lífsgleði. Þessvegna var það aö þau hrifu,—það má segja hinum samankomnu til 'neiöurs. Enginn var tekin fram yfir aðra, hver- jum og einum var veitt einhver eftirtekt. Þessi einstaka aödáun og tilbeiðsla haföi byrjað í fyrrahaust, þegar riddaraliðs—fylkisforinginn, (sem var giftur móöursystur hennar) kotn til baka frá París meö hana. Þessi fylkisforingi, sem var óþreytandi í að vera sér úti uni vináttu karla og kvenna, og sem vanrækti alls engan nema. konuna sína, haföi ekkert þýöingarmeira verk með höndum en að sýna öörum hina fögru

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.