Heimir - 01.07.1910, Qupperneq 42

Heimir - 01.07.1910, Qupperneq 42
282 H E I M I R Hún sat dálitla stund kyr og vatö fölari og fölari, svo stóö hún upp. Eftir nokkra stund fanst hún grátandi í hliöarher- bergi. Einu sinni viö rniödagsboröiö sagði iæröur maöur: “Sá sem á aö verða eitthvaö mikiö veit þaö frá barnæsku.”—Já, aö hann á aö veröa eitthvaö, en ekki hvaö,” svaraði hún iljótt. En hún fyrirfarö sig fyrir þaö. Hún reyndi aö leiðrétta þaö og sagöi: “Sumir vita þaö, aörir ekki.” Fyrirvarö sig ennþá meira og feimnin geröi hana mjög yndislega. Fólki þykir vænt urn aö finna stórar þrár, sem ekki hafa hátt um sig. A ineöal vina var talaö urn unga ekkju eitt kvöld. “Hún endurnýjar sig í nýrri ást,” sagöi einhver. “Nei, heldur í ein- hverju staifi, einhverju sem hún verður aö gefa sig algerlega við, ” sagöi annar, sem þóttist þekkja hana betur. “Mérersama hvaö þaö er, bara aö hún gefi sig að einhverju,” sagöi sá, sem fyr hafði tekiö til máls. “Þaö er í því, aö leggja sig frarn sem frelsunin finst,—kalliö þiö þaö endurnýjuugu eöa hvað sein þiö v.ljiö.— Þetta haföi hún hlustaö á. I fyrstu stóö henni á sama, en fór aö taka betur eftir og varö sföast hrifin. Svo sagöi hún meö ákafa: Nei, þaö er um aö gera aö leggja sig ckki fram! Eng- inn svaraði; þaö var eitthvaö svo undarlegt, fanst öllum. Haföi nokkuö komiö fyrir, eöa var þetta bara hugboð? Eöa var hún aö hugsa uin eitthvaö sérstakt, sern enginn af þeim, er viöstaddir voru, vissi nokkuö urn? Eöa uin eitthvaö stórt, sem var þess viröi aö eftir því væri beöiö?— Þaö, sem menn ekki gera sér grein fyrir, fangar hugann. Hinir háttprúöari og næmlyndari á meöal riddaranna fundu til virðingar. Frá þeim breiddist hún út. A meöal þeirra, sein altaf eru undir aga breiðist ekkert eins fljótt út og virðing—oft- ast hin heimskulegasta. Þeir voru til, sem sóru, að hún væri hiö fallegasta kynbætt dýr, sem til væri í Noregi. Þaö voru einnig til aðrir, sem, ef hamingjan heföi viljaö svo, heföu gefiö allan sinn sálarfrið fyrir —ég þori ekki aö segja fyrir hvaö. En þaö voru ennþá aörir, sem hugsuðu um konu riddaraaldarinnar, og sáu í anda boröann,

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.