Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 4
204
Auld lang syne.
IÍÐUNH
I5ólt sorlnað hafi sól og lund,
eg syng und laufgura hlyn
og rétti mund um halið hálft
og heilsa gömlum vin!
(), góða gengna tíð
raeð gull i mund!
Nú fyllum, hróðir, bikarinn
og blessum liðna stund.
Ræða
Árna Pálssonar bókavarðar
fyrir minni IVlatth. Jochumssonar
í samsæti Stúdentafélagsins í Rvík 12. Sept. 1915.
Þelta er í fyrsla sinn, svo ég viti til, að íslenzkir
stúdentar liafa vcrið nokkuð á báðum áttum, hvort
þeir ætlu að lialda síra Matthiasi Jochumssyni sam-
sæti. Vissulega hefir sá vafi ekki sprottið af því, að
liann sé okkur eigi aufúsugestur enn sem fyr, — kærari
gesl en liann liöfum við aldrei hafl á gleðifundum
okkar. En hér hafa rjersl siðaskifti! Hrungnir, þurs-
inn, Iiefir nú efnt það, sem hann lrafði í lieitingum
urn í Valhöll forðum, — nú er Ásaöl drukkið eða í
tröllaliöndum, en Æsir og Ásynjur láta höfuð drúpa
og hafa ekki enn þá samið sig að hinum nj'ja sið,
geta það hvorki né vilja. Og því finsl okkur stú-
dentum vandhæfi á að fagna nú svo sem vera her
fornvini Braga og allra goðanna. Við kunnum eigi
að signa bragarfull þurtl En það full skyldi signað
og drukkið hér í kvöld.