Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 5
IÐUNN] Arni Pálsson: Ræða. 205 Samt sem áður vildum við sjálfra okkar vegna ekki láta tækifærið ónotað, úr því það gafst, lil þess að njóta samvista við síra Matthías enn þá einu sinni. Við látum engan og ekkert komast upp á millum okkar og hans! Enda heíir hann það með sér, sem mest er meinabótin — spiritus sanclus er með honum, og spiritus concentratus býr í honum, þegar bezt gegnir. fJví að andans maður er hann í orðsins fylsta skilningi. Ekki eingöngu vegna þess, livað liann er andríkur maður og andheitur, heldur vegna hins eigi síður, hversu hann tignar og trújr á mannsandann, — á mátt hans og göfgi og endalausa framtið. f'ó að maður geli eigi sjálfur aðhylsl þessa trú hans, og sé fráhverfur allri Hfsskoðun hans, þá verður maður þó slundum kynlega snorlinn og hlýtur að undrast, hve djúpt þessi sannfæring stendur í manninum: lig hlýt að hlýða, verði drottins vilji, Ilann veit, liann veit, hann veit, þótt óg ei skilji! Þelta er hans óbifanleg sannfæring, hans eina, slerka svar við ölluin lífsins spurningum og öllum Hfsins kvölum. I’ella er stálfjöðurin í sál hans, sem hefir haldið lionum uppréttum i sárum persónulegum hörmum, og heldur honum uppréttum nú, er liann lítur yfir val margra kærustu vona sinna á vígvöll- um álfunnar. líg veit, að þessi blóðöld og bálöld hefir reynt á sterkasla slrenginn í sál hans. En hann hefir enn sem fyr reynst óbilandi, — sem betur fer, því að ef hann brysti, ælli síra Malthias ekki langt el'tir ólifað. Mér kemur annars nú lil hugar, að fyrir löngu hefir hann séð í huga og sungið um þann hildarleik, sem nú er háður í veröldinni. Fyrsta erindið í hin- um meislaralegu erfiljóðum eftir Pétur amtmann Havstein hljóðar svo: 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.