Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 13
Jðunn] Jól í Sviþjóð. 213 grikk að hringsnúast á tvinnaspottanum, sem það hangir i. ()g svo kemur mamma og segir, að hann skuli fá vænan skell á bossann, ef hann fari ekki undir eins að klæða sig. Lísa er búin að kveikja upp. Það er farið að þjóta í reykháfnum og nú setur hún upp mjólkur- pottinn. En húsfreyja breiðir á stóra inatborðið í <iagslofunni og setur skálar á það, nema þar sem niaður hennar er vanur að silja, þar selur hún ný- fegða silfurkönnu. Svo drepur hún smjörinu í smjör- kúpuna, sneiðir niður jólabrauðið og nokkrar sneiðar al' reyktu svínsíleski. Einhverju verða menn að nær- ust á, liugsar hún, áður en menn leggja af slað til kirkjunnar í þessu grimdarfrosti. Oli er búinn að vera góða slund á íótum og búinn að vekja vinnumanninn. Hann er líka búinn að vera bli í hesthúsi, kemba klárunum og gefa þeim jólaglaðn- Lig. Og nú stendur sleðinn tilbúinn á götunni og Oli cr að tendra ferðablysið. En það slær rauðum bjarma á húsvegginn, rétt eins og kviknað só í einhvers- slaðar í nándinni. Jens vinnumaður lætur hvína í key rinu til inerkis um, að all sé tilbúið, en hestarnir irísa og pjakka niður hófunum af óþreyju. Inni í húsinu hleypur hver um annan þveran til þess að leita að yíirhöfn sinni og hlífarfötum, loðkápum og lambhúshettum, Finnlappa-treyjum og skinnstúkum. Katrín er íljótust að búa sig og er send út lil að bjóða þeirn Óla og Jens sopa af lieitu öli. En þegar búsbóndinn er kominn í loðkápuna, stingur liann á s>g ferðajiela fullum af koníakki og fer. En hús- b'eyja læsir öllum liurðum og kemur svo á eflir með Svein og Lísu. Nú er alt fólkið komið úl á götuna. Sleðinn er eins og meðalskúta á stærð með þremur þóftum eða sætum í. í fremsta sætinu sitja hjónin með Svein litla á milli sín, Katrín og Oli á miðsæti, en Lísa og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.