Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 17
Skriftamál á gamlárskvölcL
Eftir
Hermann Sudermann.
| H e r m a n n Suderman n er nú eitthvert frægasla skáld
Þjóöverja. Hann er fæddur 1857 og hefir ritað fjölda smá-
sagna, stærri skáldsagna og leikrita. Pessi smásaga er telcin
úr smásögusafninu »í rökkrinu« (Im Zwielichl), er kom út
1890. Eru pað alt aðdáanlega vel sagðar sögur, er hann
Þykist sitja og segja einni ónefndri gamalli vinkonu, er
hann ber mikla virðingu fyrir. Af stærri sögum hans mun
ekki vera annað þýtt á íslenzku en »Frau Sorge« og hefir
hún verið nefnd »Þyrnibrautin« í þessari skammarlegu ísl.
Þýðingu. Sú bók er nú komin út i 100. útgáfu á Þýzka-
landi. S. er einnig mikið leikritaskáld. »Heimilið«, sem er
komið út í 40. útgáfu, hetir verið leikið hér i Reykjavík
hvað eftir annað. Hæst þykir hann þó liafa komist í
Morituri (1896); eru það þrjú einþætt leikrit, er nefnast:
Teja — Friizchen og Das Ewig-Mdnnliche; taka þau við
hvert af öðru og verða þvi að leikast saman. Átakanlega
•allegt er líka leikrit hans: »Lífið lifi!« (Es lebe das Leben),
er kom út skömmu eflir aldamótin (1902). Flest rit lians
hafa komið út í þetta 30—80 útgáfum og sýnir það, hversu
þau eru lesin].
Guð’ sé lof, að ég er nú kominn aftur á kjafta-
slólinn til yðar, kæra frú, og get setið þar í ró og
næði. Nú er alt hátíðavaslrið um garð gengið og nú
getið þér aftur farið að skrafa ofurlítið við mig í
góðu tómi.
Æ, þessi blessuð jól! Eg held lielzt, að einhver
illur andi liaíi fundið þau upp alveg sérslaklega í