Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 22
222 Hermann Sudermann: t ÍÐUNN »Mikið máttu blygðast þín, Franz«, sagði heima- gangurinn með þessu milda, angurværa brosi sínu. Það drundi aflur lílið eill í garnla foringjanum og svo kveikti hann í pípunni sinni. »Nei, bún var lirein eins og engill guðs«, hélt hinn áfram. »En þeir seku eru þú og ég. Hlustaöu nú á. lJað eru nú rélt fjörulíu og þrjú ár síðan. Þú varst þá ný-orðinn liðsforingi i Berlín og ég kendi við há- skólann. Þú manst nú víst, hversu mikill léttúðar- seggur þi'i varst þá«. »Hm«, sagði liúsbóndinn og lyfti öðrum liand- leggnum til þess að snúa upp á skeggið. »Það var nú þessi fagra leikkona með stóru, brúnu augun og litlu hvítu tennurnar, — þú manst víst eftir lienni?« »Hvort ég man? Bianka hét liún«, svaraði liinn um leið og fölvu brosi brá yfir liið útlærða andlit lians. »Og liún gat l)itið með lillu hvítu tönnunum sínum, bilið, mátlu vita!« »Ójá, j)ú sveikst konu þína og hún vissi það. En liún þagði og bar það alt með þolinmæði. Þú tókst ekkert eftir þvi, en ég gerði það. Hún var sú fyrsta kona, sem ég hafði kynst, síðan móðir mín dó. Eins og lýsandi stjarna var hún runnin upp yfir lif mitt, og ég leit upp til hennar eins og lýsandi stjörnu. Eg gat nú herl upp hugann tii þess að spyrja hana um hugarangur liennar. Hún brosti og sagði, að hún væri enn ekki orðin vel hress, því að þú manst, að hann Þáll þinn var þá ný-fæddur. Og svo var það einmitt gamlárskvöld, — nú fyrir fjörutíu og þremur árum. Eg liafði komið kl. 8 eins og ég var vanur. Hún sal að saumum og ég las upphátt fyrir liana. Og svona leið hver slundin af annari. En ekki komst þú. Eg sá, hvað hún varð óróleg og lók að titra, og titring- urinn greip mig líka. Eg vissi svo sem, livar þú varst, og var nú farinn að óllast, að þú mundir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.