Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 27
IÐUNN]
Tvö li.væöi.
227
en alcjregi síðan sá hún liann
eða sagnir af honum frélta vann.
— En báran brotnar við steina.
Hún heið hans daga. Hún beið lians ár.
— Brennandi féllu þá sorgar-tár
uni kinn liennar hiininhreina. —
Og enn þá við strandar yztu brún
einmana, harmþrungin situr hún.
— En báran brotnar við sleina.
II.
Hann hlær —.
Hann hló í æskunnar ærslaleik,
ör var lians lund og hvergi smeyk,
og vorljómi vangann gylti.
Ef einhver spurði: »Því lilærðu svo hátt?«
hann hló að eins meira, snjalt og dátl,
því yndinu ekkert spilti.
Arin þau liðu, æskan hvarf,
enduðu leikar, byrjaði starf
að skyldunnar víðtæka verki;
hann sló og hann reri um hauður og haf,
en hugsaði á meðan fjöldinn svaf
og hlæjandi hóf svo silt merki.
Þó ber hann und. Henni blæðir inn,
því bregður nú slundum lit hans kinn
og þynnast og hvítna liárin;
en engan skal gruna, hvað undir býr,
því enn J)á er svipurinn bjartur og hýr,
— liann lilær — til að liylja tárin.