Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 30
230
Sigurður Nordal: Baugabrot.
| IÐUNN
Tilgangur Evu er einmitt sá að verða eins og guð
í að þekkja gotl og ilt. En um leið og hún bar
þessa ósk fram við sjálfa sig, var hún komin úl yfir
takmörk krafla sinna, hún hafði rekið sig á múrinn
milli hugsjónar og veruleika. Áður liafði hún verið
barn, sem lék sér í lillum aldingarði og hugsaði ekki
út fyrir hann. Nú var liún orðin fullvaxin kona,
sem reikaði um víða og kuldalega jörðina.
En sé þráin einu sinni vöknuð, sofnar lnin aldrei
aftur. Engin liagsýni, engar hólanir gela lieft leit
mannsandans að meiri sannleika, slökt þorsta hans
eftir meiri fegurð, satt þörf hans á meiri þróun.
Hann kýs heldur sársaukann fyrir augliti hins óend-
anlega en að loka augunum til Jiess að gæta barns-
gleðinnar. Hann finnur auðvitað ekki nema brot,
kemst sjálfsagt aldrei að neinu marki. En þráin
verður ekki frá honum tekin — og hún er aðals-
merki vort í tilverunni.
Sólin og Siríus.
Eftir
Magnús Stephensen
J'. lancisliöföingja.
(Heimildarrit: Sir Uobevt Ball, The Storjr of Heavens).
Munurinn á Ijóma hádegissólarinnar og hinu veika
bliki jafnvel björtuslu stjörnunnar á, himninuin er
ákallega mikill. Ekki að eins er Jiessi mismunur mjög
svo bersýnilegur fyrir hvern, sem athugar hann, en
Jiar að auki má prófa hann með beinni mælingu.