Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 32
232 Magnús Slephenscn: IIÐUNX rétlan samanburð? Hér eins og víða annarsstaðar er auðið að ákvarða með reikningi, það sem ekki er auðið að fullvissa sig um með tilraunum. Með at- liugunum hafa menn orðið þess áskynja, að Siríus er hér um bil milíón sinnum fjær oss en sólin. Ef vér tökum fjarlægð Siríusar frá jörðunni og skiflum henni í milíón jafna parta, þá mundi hver af þess- um pörtum vera nógu langur til að spanna hina geysilegu 20 milíón mílna fjarlægð frá jörðunni til sólarinnar. Ef því ætti að setja jörðina miðja vega milli sólarinnar og Siríusar, þá yrði jörðin 500,000 sinnum fjær sólunni, en hún nú er. Hvaða áhrif hefði þessi breyting á ljós það, sem jörðin fær frá sólunni? Tökum sem einingu birtuna af kertaljósi í fets fjarlægð, þá hefir birtan í 2 feta fjarlægð minkað niður í fjórða part, í 3 feta fjarlægð niður í níunda parl o. s. frv. Birta, sem vér fáum frá Ijósuppsprettu, breytist í öfugu hlutfalli við fjarlægðina, margfaldaða með sjálfri sér. Ef að jörðin væri flutt í fjarlægð, sem er 500,000 sinnum meiri, en fjarlægðin frá sól- unni nú, hversu mjög mundi þá birta sólarinnar minka? Nú sem stendur er sólin eins björt eins og 20,000 millíónir stjörnur, eins bjartar eins og Siríus, en væri jörðin komin miðja vega niilli sólarinnar og Siríusar, þá minkaði birlan frá henni svo, að hún yrði alveg hvcrfandi. Sól vor hefði þá alveg mist yfirburði sína og mundi að eins senda oss tólfla part af því Ijósi, sem vér nú fáum frá Siríusi. En liins vegar, ef vér skiftum um staði úr nálægðinni við sólina, lil þess að vera miðja vega milli bennar og Siríusar, þá mundi birtan frá lionum aukast í hlut- fallinu 4:1, fjórfaldasl. Ef vér þá liugsuðuin oss, að jörðin væri komin á réttan stað til þess að prófa með samanburði birtu Siríusar og birtu sólarinnar, þá mundum vér komast að raun um: í fyrsta lagi, að birlan frá Siríusi hefði fjórfaldast, en birta sól-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.