Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 39
ÍÐUNN| Sólin og Sirius. 239 frá sólu; en með þriðja lögmáli Keplers1) komumst vér að raun um, að ef slik jarðstjarna væri til, þá mundi umferðartími hennar vera hér um bil 225 ár. Nú höfum vér alt, sem með þarf, til að bera saman líkamsmegin Siríusar við likamsmegin sólarinnar. Hnöttur, sem fer um Sirius i ákveðinui fjarlægð, fer alla braut sína á enda á 49 árum. Hnöttur, sem fer um sólina i sömu fjarlægð, þarf til þess 225 ár, því hraðara sem hnötlurinn fer, því meira hlýlur mið- ilóltaailið að vera, og því meira hlýtur þá líka að- dráttarafl miðhnattarins að vera. Það má sýna það með frumreglum aílfræðinnar, að aðdráttaraflið er í öfugu lilutfalli við umferðarlímann, margfaldaðan með sjálfum sér. Af því leiðir þá, að aðdrállarafl Siríusar er í sama hlutfalli við aðdráttarafl sólarinnar, eins og 225 margfaldaðir með sjálfum sér eru við 49 margfaldaða með sjálfum sér. Af því að gert er ráð fyrir, að fjarlægðirnar séu hinar sömu í hæði skiftin, þá hlýtur aðdráttaraflið hjá báðum að vera ' réttu hlutfalli við líkamsmeginið, og af því ráðum vér, að likamsmegin Siríusar ásamt likamsmegini fylgihnattarins sé i sama hlutfalli við likamsmegin sólarinnar eins og 20 við 1. Vér vorum búnir að komast að raun um, að Siríus var rniklu bjartari en sólin, nú höfum vér fengið að vita, að líkams- megin hans er líka miklu meira. Aður en vér yfirgefum Siríus, þá er eitl mjög fróð- *egt atriði, sem vert er að athuga. l3að er inerkilegt :,ð líta á muninn á ljóma Siríusar og skini fylgi- hnattar lians. Sirius er sljarna, sem ber langt af °num fyrstu slærðar stjörnum, en fylgihnöttur 'hans e*‘ mjög daufur. Jafnvel þótt fylgihnötturinn væri numinn alveg burtu úr hinni glepjandi nálægð við !) »Umíeröartímar jarösljarnanna, margfaldaöir mcö sjálfum sér eru 1 sama jöfnuöi sin á milli og mcöal-íjarlœgöir þcirra tví-margfaldaðar 1,1 eö sjálfum sér«, sbr. Jónas Hallgrimsson : Stjörnufræöi Úrsins, bls. 78.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.