Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 43
IÐUNN] Sólin og Sirius. 243 undan, eins og sýndist i upphafi, annað Ijósið til hægri handar við skipið, þegar það fer fram hjá, og liitt á vinstri liönd. Ef vér þá ætluni oss að uppgötva hreyfingu sól- kerfisins, þá verðum vér, eins og farþegarnir á skip- inu, að horfa á hluti, sem ekki eru í neinu sam- bandi við sólkeríi vort, lil þess að fræðast um lireyf- ingu sjálfra vor af hreyfingu þeirri, sem sýnist vera á þeim. Þessir sólkerli voru óháðu hlutir, sem vér verðum að horfa á, eru sólsljörnurnar. Við hverju eigum vér, með þeim sein leiðarljósum, að búast, ef sólkerfi vort er í raun og veru á hreylingu? Munið eflir, að þegar skipið fór að nálgast höfnina, greidd- nst vitaljósin smátt og smátt í sundur til liægri og Vmstri handar. En stjörnufræðingurinn hefir líka leiðarljós, sem hann getur hjálpast við lil að athuga siglingu hins mikla drómundar, sólkeríis vors, og þessi ljós sýna brautina, sein hann berst eftir. Ef sólkerfi vort væri í hreyfingu, yrðum vér að búast v*ð, að sjá stjörnurnar vera smátt og smátt að greið- ast í sundur frá þeim depli á himninum, sem hreyf- lng vor stefnir á. í’etla er líka einmitt það sem vér sjaum. Stjörnurnar í stjörnumerkjunum eru smátt og smátt að greiðast í sundur frá miðdepli í stjörnu- nierkinu Hörpunni, og af því ráðum vér, að það sé a Hörpuna, sem sólkeríi vort stefnir. í*að er einn mjög vandasamur erliðleiki á úrlausn þessarar spurningar, og liann er hreyfing sólstjarn- amia. Allar eru þær á hreyfingu. En þessar hreyf- lngar, sem vér verðum varir við á stjörnunum, eru H’enns konar: sumpart eru þær sannar hreyfingar, e,gin hreyfingar, svo að stjarnan sé í raun og veru d las, sumpart hreyfingar, sem að eins sýnast svo, en eru ekki hreyfingar í raun og veru, að eins sjónhverf- lngar. Fyrri hreyfingarnar eru hjá stjörnunum sjálf- Uni, en hinum valda hreyfingar sólarinnar, sem vér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.