Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 46
216
G. Björnson:
[IÐUNN
ýmisl einlofla eða tvilofta. Það kalla menn skála-
spítala (Pavillonhospital).
Sú húsaskipan þykir miklu hentugri þegar um al-
menna spítala er að ræða, þar sem liýsa þarf alls
konar sjúklinga, sem margir hverjir eiga ekki saman
og mega ekki koma nærri hver öðrum, t. d. vegna
smithættu.
Aí þeirri gerð ætli landsspílalinn okkar að vera,
því að hann á að geta hýst alls konar sjúklinga.
Hann á að bæta úr margri þörf. Hann á að bæta
úr mörgum sárum skorti.
Það er þá fyrst, að v i ð e i g u m e k k i e n n
n e i n n a 1 ni« n n a n s p í t a 1 a, s e m j a f n i s t á
v i ð ú 11 e n d sjúkrahús a ð ö 11 u m ú t h ú n -
aði. Vííilsslaðahælið er á við heztu Heilsuhæli ulan-
lands, en það er bara fyrir brjóstveikt fólk. Um öll
önnur sjúkrahús hér á landi má með sanni segja, að
þau standa langt að baki nýjum útlendum sjúkra-
húsum.
Af því leiðir, að við getum hvergi látið fara eins
vel um sjúklingana okkar og æskilegt væri. Og hér
vantar þar að auki alstaðar margan þann útbúnað,
sem nú er hafður í lækningaskyni í öllum góðum
sjúkrahúsum.
Nú á dögum eru t. d. mjög margvisleg áhöld
höfð til að gera við ýmsum heilsubrestum, margs
konar baðtæki, nuddlæki, rafslraumatæki mjög marg-
vísleg, Röntgenáhöld, Ijósgeislalæki o. fl. Þessar »á-
li a 1 d a 1 æ k n i n g a r « (Fysioterapi) eru orðnar mjög
mikils verðar. En ílest þessi nýstárlegu læknisáhöld
eru í afar liáu verði, og mörg af þeim þurfa all-
mikið húsrúm.
Þess vegna er ekki lil að hugsa að allur sá útbún-
aðar verði hafður hér á landi víðar en í einu sjúkra-
húsi — i landsspítalanum.
Þá er annað. Við verðum nú að senda læknana