Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 47
IÐUNN]
Landsspitali.
247
okkar til Hafnar að loknu prófi til að læra verklega
að hjálpa konura í barnsnauð. Okkur vantar fæð-
ingahús. Af því er lika mjög örðugt að menta
yfirsetukonurnar okkar svo vel sem skyldi.
lig vona að kvennþjóðin muni þella og láti sér
ekki gleymast að í landsspítalanum á að sjálfsögðu
að hafa fæðingadeild, þar sem fátækum konum
sé liknað, þær teknar þangað og hjúkrað þar meðan
þær ala börn sín og liggja á sæng — og það fyrir
litla eða enga meðgjöf.
Þá er það augljós þjóðar hagur að læknar lands-
ins og yíirselukonur íái sem mesta og bezta ment-
un. Og þar er önnur höfuðástæðan fyrir þörfinni
ú góðum landsspitala.
Nú er brýn þörf á því, að læknaefni kynnist líka
alls konar smákvillum, sem sjaldan sjásl i sjúkra-
húsum. Til þess eru »f r í 1 æ k n i n g a r n a r«.
Frílækning háskólans okkar er húsnæðislaus. Hún
ei' á eilífum hrakningi. Hefst nú við í einu hrörleg-
asla húsinu hérna í miðbænum og allur úlbúnaður
svo fátæklegur, að þar gerir alt fremur að fæla en
tafia sjúklinga, og aðsóknin þess vegna lílil, til baga
fyiir læknakensluna.
1 landsspílalanum á frilækning háskólans að fá
S1nn sama stað, vandaðan og vel út búinn að öllu leyti.
f*að er því býsna margt og inargvíslegt, sem rúm-
ast á í landsspítalanum okkar. Eg kem hér með
iauslega áætlun:
f) 1 sjúkradeild fyrir i n n v o r t i s sjúkdóma —
30 sængur. Þar af 4 einbýlisstofur, hin rúmin í 4
sambýlisstofum.
-) Farsóttadeild, fyrir taugaveiki, barnaveiki,
leimakomu o. 11., 4 stofur, hver fyrir 3 sjúklinga,
samtals 12 sængur.
3) 1 sjúkradeild fyrir útvortis sjúkdóma, 45