Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 50
250 G. Björnson: IIÐUNN Nýi ríkisspítalinn í Kaupmannahöfn koslaði t. d. rúm 10,000 kr. á rekkju. Og Kaupmannahafnarbúar hafa njdokið við sjúkrahús yíir 700 sjúklinga, sem kostaði þá yfir 7 milíónir króna. Mörg önnur nýleg erlend sjúkrahús hafa orðið þaðan af dýrari — upp í 15000 kr. á rekkju með öllum útbúnaði, stundum meir. Eg bj’st við að mönnum blöskri kostnaðurinn, og margur segi, að við höfum ekki efni á þessu, þetta borgi sig ekki. Það er síður en svo sé. Þelta fyrir- tæki myndi margborga sig. Við myndum fá betur menta lækna, og fjöldi sjúklinga greiðari heilsu- bót en nú gerist. Hvers vegna hafa aðrar þjóðir lagt þessi ógrynni fjár í sjúkrahús sín? Blátt áíram af því, að þar er mönnum orðið ljóst, að hvert sjúkrahús sem reist er á ríkis kostnað, eða bæja, eða sveita, það er g r ó ð a f y r i r t æ k i fyrir alþýðu manna, allan ai- menning, alt þjóðfélagið. Það fé, sem komið er í sjúkrahús hér á landi, er smáræði að tiltölu við fólksfjölda á við það, sem aðrar þjóðir hala lagt í þær þaríir. Það skal vel vanda sem lengi á að slanda. Við eiguin ekki að ílana að þessu fyrirtæki. Það þarf mjög rækilegan undirbúning. Til þess ælti að veila fé á næsta þingi, og síðan skipa nefnd manna (Iækna, húsameistara og verkfræðinga) til að íhuga alt sem vandlegast og semja áætlanir. Til þess myndi ekki veita af tveimur árum. Und- irbúningsvinnan að þessuin nýja Hafnarspítala sem ég nefndi (Bispebjærg Hospital) stóð yfir í 8 ár, áður verkið var hafið. Það getur því ekki lcomið til mála að veila fé til húsagerðar fyr en á alþingi 1919 — í fyrsta lagi. Okkur veitir ekki af 4—5 árum til undirbúnings — í minsta lagi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.