Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 52
[ IÐUNN Nýjárshugleiðing. Eftir Ágúst H. Bjarnason. Nú eru áramót og nýtt ár fer i liönd. Eins og hverjum einstökum inanni er það nauðsynlegt að hugleiða við og við, hvar liann er staddur og livert hann stefnir, eins er þjóðunum þetta nauðsynlegt. Og þá eru engir tímar eins vel til þess fallnir eins og einmitt tímamótin, hvort sem þau eru merkileg eða ekki. Öll timamót geta orðið merkileg, einmitt fyrir ásetning manna og viðfangsefni þau sem þeir velja sér. Notum þá áramótin að þessu sinni til þess að hugleiða, hvar vér erum sladdir sem þjóð og hvaða markmið vér eigum að setja oss á kom- andi árum. Það var hér einhvern tima á árunum, að Bjorn- stierne Bjornson likti þjóðunum við ýmiss konar skip af mismunandi gerð og með mismunandi sigl- ingalagi. Stórþjóðunum líkti hann við hremmilega vígdreka, og var það ekki að ástæðulausu, eins og nú er komið á daginn. En við skulum nú lofa þeim að eiga sig, bítast og berjast eins og þeim bezt líkar. Smáþjóðunum líkti hann aftur á móli við ýmiskonar seglskip með mismunandi seglbúnaði, og öll állu þau sammerkt í þvi, að þau urðu að aka seglum eflir vindi. Mörg var þar fögur íleytan, sem ég ekki man að lýsa, enda skiftir það minstu máli. En einni smáskelinni gleymdi hann þó, eins og vænta mátti,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Undirtittul:
: tímarit til skemmtunar, nytsemdar og fróðleiks:
Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2336
Mál:
Árgangir:
20
Útgávur:
65
Registered Articles:
752
Útgivið:
1915-1937
Tøk inntil:
1937
Útgávustøð:
Keyword:
Lýsing:
Tímarit.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar: 3. Tölublað (01.01.1916)
https://timarit.is/issue/308802

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

3. Tölublað (01.01.1916)

Gongd: