Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 53
IÐUNN] Á. H. B.: Nj''jársliugleiöing. 153 þjóðarskútu vor íslendinga. Og nú höfum vér þó eignasl skip og vorn sérstaka fána. Ættum vér þá ekki að athuga, hvert vér eigum að stefna þjóðar- lleytunni og livernig vér eigum að liúa hana sem hezt úr garði? Allir vitum vér, hversu þjóðarfleyla vor er smá og fáliðuð enn sem komið er. Til þess að henni farnist vel, ríður ekki einungis á því, að livert rúm sé vel skipað, lieldur og á því, að vér séum samlaka, lúl- um lögum og stjórn. Vér verðum að vera samlientir, hjálpast að í öllu, sem miðar til þjóðþrifa, miðar til þess að koma þjóð vorri enn lengra áleiðis. En eru nokkur merki þess, að vér séum að komast inn á þessar brautir? Til þess að vila, hvort rélt sé stefnt, verða menn jafnan að liafa einhvers konar áttavita. En hverjir eru áttavitar þjóðanna? það eru þeir þjóðarkostir, er styðja að lieill og heiðri hverrar þjóðar. Og hverjir eru þeir? Ætti ég í lljótu bragði að neína nokkura þeirra, myndi ég helzt nefna þessa þrjá: — heil- brigði, velmegun og ráðvendni. Erum vér íslendingar að nokkru leyti farnir að keppa að þessum markmiðum? Athugum fj'rsl neilbrigðis-málin. Margt er það, sem miðar nú hjá oss í heilbrigðis- últina, betri læknaskipun, batnandi hreinlæti, heil- uæmara uppeldi, iþróttaiðkanir og síðast en ekki sízt spítalarnir. Vér erum að reyna að útrýma höldsveikinni, þess- uri leiðu ættarfylgju áa vorra, með því að einangra þá, sem þjást af veiki þessari, á holdsveikra spitala, sem raunar var reistur oss að þakkarlausu, fyrir er- lent fé. Vér höfum stofnað sérstakan spítala handa vit- brringum og geðveiklingum, ef verða mætti, að þeirn 17*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.