Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 54
154 Agúst H. Bjarnason : [ IÐUNN liði þar betur en áður og þeir gætu, ef unt væri, fengið þar bót meina sinna. Vér liöfum bygt Heilsuhælið á Vífilsstöðum fyrir samskot um Iand alt til varnar og herferðar gegn »hvíta dauðanum«, sem er einliver versti vogesturinn í landi voru, af því að hann legst einna helzt á ungt fólk og upprennandi. En enn er eftir stærsta sporið, sem mest er mann- takið í, og það er stofnun allsherjar spítala fyrir land alt — stofnun Landsspítala. Frumkvæðið til hans er þegar hafið og bans verður því vonandi ekki mjög langt að bíða. Vér höfum þannig sligið all-myndarleg spor í ált- ina til þess að uppfylla fyrsta skilyrðið fyrir vel- förnun þjóðarinnar, hina líkamlegu heilbrigði, og suml af því sem vér böfum gert í þessu efni og það veglegasta, eins og t. d. Heilsuhælið, hefir verið stofnað með allsherjar-samtökum um land alt. En hvernig er þá með annað skilyrðið, — vel- megunina? lig ætla ekki að fara út í það, I hvaða skuldir landið liefir sökt sér nú á síðasta áratugnum og bundið sig þar með að nokkru leyti á klafa ann- arar Jijóðar. En ég vil lieldur benda á hitt, á fram- farirnar til lands og sjávar, á rjómabúin og slátur- félögin til svcita, á hinn stórlelda botnvörpu- og síldarútveg til sjávarins. Ollu þessu hefir svo að segja verið slappað upp úr jörðunni eða ausið upp úr sjónum á fárra ára fresti með ára’.ði, samtökum og fyrirhyggju. Aldrei hafa menn fundið lil þessa eins og í ár, sjálfsagt því mesta hagsældarári, sem liðið hefir yfir þetta land, síðan það bygðist, bversu miklar og góðar auðsuppspretlur þetta land liefir að geyma, séu þær að eins notaðar íéttilega, með sam- tökum og forsjá. Og svo kem ég loks að gleðilegasta árangrinum af samtökum vorum, — stofnun Eimskipafélagsins. Með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.