Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 61
IÐUNN J Dvöl min í Danmörku. 261 iJegar í byrjun hinnar djörl'u og velfluttu ræðu Magn- úsar fór að koma ys og órói í salnum, og óx svo háreystin, að ekki lieyrðist orð, enda tók forseli aftur og aftur til bjöllunnar og kallaði hátt, bað ræðu- mann lialda sér við efni dagskráarinnar, því slíkar rannsóknir væri alt annað, en hér lægi fyrir....... (Köll í salnum): »Niður með ræðumanninnl«; en aðrir æptu: »Vér vitum, á hvern vér trúum!« En Magnús stóð kyr, og er ofurlítið hljóð fékkst, reyndi hann að lialda áfram: »Ivenning Jesú liefir verið sett undir mæliask — — það má sjá og sanna af sög- unni------trúarjátningar kirkjunnar eru mannaverkl« (Yfirtaks óhljóð). Nú hrópaði Magnús og fékk þá hljóð: »Þóll það koslaði mína eilífu sáluhjálp, get ég ekki þaggað niður rödd samvizku minnar og sann- færingar!« Meira fékk hann ekki mælt, svo að heyrðist, fyrir ópum og hringingum, en enn þá stóð Magnús í ræðustólnum. Mér hljóp kapp í kinn, og duttu mér í hug orðin í Lútherskvæði mínu: »Og öld af ótta staröi, peim ægði dirfskan sú, er lif og ljós liann varöi með lifandi krafti og trú«. Það er sjaldan sem menn heyrra andleg stórmenni tala; ég hafði heyrt Jón forseta flytja »stóru ræðuna« a alþingi 1867, þegar hann feldi frumvarp stjórnar- 'nnar, og ægði þingmönnum svo, að flestir eða allir urðu yfirkomnir af mælsku hans og ylirburðum, og belzti mótstöðumaður hans, Benedikt Sveinsson, liróp- aði: »Það vildi ég, að slikur maður lil’ði eilíflega 1« Svo fansl mér til um framkomu M. Eiríkssonar — þessa barnslega og hógværa fátæklings, eina landa niins í liinum mikla háskóiasal alskipuðum nálega úllu stórmenni klerkalýðsins á Norðurlöndum. Já, inér bl.jóp kapp 1 kinn og ég mintist Jóns forseta, mintist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.