Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 63
IÐUNNI Dvöl mín í Danmörku. 263 andheitur mjög á gamla vísu. En Magnús Eiríksson ansaði hvorki honum né öðrum, heldur skundaði út og burt, og kom aldrei síðan á þennan kirkjufund. Vil eg gela þess hér, að það er sorgleg minkun, að enginn frjálslyndur íslendingur skuli enn hafa getið Magnúsar nokkuð í þá átt sem vert sé. Einn danskur maður, sögufræðingurinn Swaneníluger, hefir ritað allsnjalla grein um haun, og jafnað honum við Sören Kirkegaard, einn hinn mesta heimspeking og guðfræðing á Norðurlöndum; segisl hann jafna þeim saman sem afreksmönnum, Kirkegaard sem speking, on Magnúsi sem »Karakter«. Presturinn Hafsteinn lJétursson er sá eini Islendingur, sem rilað lieíir all- langa grein um Magnús, en samið liana frá rétttrún- aða r sjónarmiði, og hefir fjuir þá sök gerl Magnús að hálfgildings einræning og afglapa, enda virtist samtíð hans hann svo vera. Hafa þau verið örlög nálega allra stórmenna, sem hatið hafa nýjar trúar- kenningar gegn ríki klerka, kreddum og hlevpidóm- um. En það sem harg Magnúsi, svo að kjör hans pó urðu ekki verri en þau urðu, var hans merkilega tramferði, einfeldni, umburðarlyndi, blíðlyndi og þol- inmæði. Hinir ungu og gjálífu landar hans kölluðu hann jafnan »frater« (hróður), og það nafn sómdi honum vel, því hann elskaði þá eins og bræður s>na eða börn, og var lieilagt ljós á þeirra villugjárna vegi. (iuðrækni lians var honum lielgari en himinn °g jörð, og nauðugur nefndi hann guðs nafn eða trúarmál sín nema nauðsyn bæri til og lireint væri 1 kring um hann. — Nú er Magnús var úr sögunni kirkjuþinginu, þögnuðu allar raddir um »ralíónal- ’smann nýja«, og lóku menn þá að ræða um annað, sem fyrir lá á dagskrá, svo sem t. d. afslöðu vissra enskra sértrúarflokka lil hinnar »evang. kristilegu trúar«. Furðaði mig slórum á því þjarki, er þar af leiddi og lá við að ég gengi af fundinum. Áttu þær.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.