Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 63
IÐUNNI
Dvöl mín í Danmörku.
263
andheitur mjög á gamla vísu. En Magnús Eiríksson
ansaði hvorki honum né öðrum, heldur skundaði út
og burt, og kom aldrei síðan á þennan kirkjufund.
Vil eg gela þess hér, að það er sorgleg minkun,
að enginn frjálslyndur íslendingur skuli enn hafa
getið Magnúsar nokkuð í þá átt sem vert sé. Einn
danskur maður, sögufræðingurinn Swaneníluger, hefir
ritað allsnjalla grein um haun, og jafnað honum við
Sören Kirkegaard, einn hinn mesta heimspeking og
guðfræðing á Norðurlöndum; segisl hann jafna þeim
saman sem afreksmönnum, Kirkegaard sem speking,
on Magnúsi sem »Karakter«. Presturinn Hafsteinn
lJétursson er sá eini Islendingur, sem rilað lieíir all-
langa grein um Magnús, en samið liana frá rétttrún-
aða r sjónarmiði, og hefir fjuir þá sök gerl Magnús
að hálfgildings einræning og afglapa, enda virtist
samtíð hans hann svo vera. Hafa þau verið örlög
nálega allra stórmenna, sem hatið hafa nýjar trúar-
kenningar gegn ríki klerka, kreddum og hlevpidóm-
um. En það sem harg Magnúsi, svo að kjör hans
pó urðu ekki verri en þau urðu, var hans merkilega
tramferði, einfeldni, umburðarlyndi, blíðlyndi og þol-
inmæði. Hinir ungu og gjálífu landar hans kölluðu
hann jafnan »frater« (hróður), og það nafn sómdi
honum vel, því hann elskaði þá eins og bræður
s>na eða börn, og var lieilagt ljós á þeirra villugjárna
vegi. (iuðrækni lians var honum lielgari en himinn
°g jörð, og nauðugur nefndi hann guðs nafn eða
trúarmál sín nema nauðsyn bæri til og lireint væri
1 kring um hann. — Nú er Magnús var úr sögunni
kirkjuþinginu, þögnuðu allar raddir um »ralíónal-
’smann nýja«, og lóku menn þá að ræða um annað,
sem fyrir lá á dagskrá, svo sem t. d. afslöðu vissra
enskra sértrúarflokka lil hinnar »evang. kristilegu
trúar«. Furðaði mig slórum á því þjarki, er þar af
leiddi og lá við að ég gengi af fundinum. Áttu þær.