Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 64
264 Matth. Jochumsson: | IÐUNN deilur því lakara við mig sem ég var allur snúinn að kenningum dr. W. E. Channings, postula hins únílariska mannúðar-kristindóms. Þótlu mér liöfuð- prestar fundarins, þeir Brún stiftprófastur og Blædel og aðrir tala likara hörnum en vöxnum mönnum með viti, einkum þó hneykslaði mig þrefið við Ad- ventista og Irvingíana, sem þar voru og vildu sann- færa fundarmenn með ýmsum stöðum í spádóms- bókum Gyðinga og Opinberunarbókinni. Gátu þar engir aðra sannfært, sem ekki var von. Veizlu mikilli í sal Vincents tók ég |þátt í í fund- arlokin; sátu þar til borðs á 3. hundrað manna, þar á meðal Sjálandsbyskup, Gamli-Grundtvig og annað stórmenni, en auk þess ýmsir, sem ekki voru fundar- menn. iíg sem nálega engan mann þekti, tók mér sæti utarlega, og sat mér til vinslri lágur maður rauðskeggjaður, en þó hvasseygur og hvatlegur. Hvor- ugur okkar spurði annan að heiti, en þá rauf hann þögnina og spurði, hvort ég vildi deila með sér rauð- vínsflösku. Eg vildi það og inti ég hann þá eftir nafni. Carl Roseriberg heili ég, mælti hann; kannaðist ég þá við hinn frjálslynda íslandsvin. Upp frá þeim degi urðum við alúðarvinir. Á hægri hönd mína sat roskinn maður, hár en grannvaxinn, ekki fríður, en mjög sómagóður. Þegar inér þótti tækifæri lil, spurði ég í lágum rómi, hver sá væri, sem talaði. Hann lók upp miða hjá sér og skrifaði »Zakris Topeliusa. Sá ég þá að þetta var höfuðskáld Finna, en ekki lalaði ég við liann, og sá hann aldrei síðan. Sýnir þetta, hve merkilegar tilviljanir mæta mönnum á stundum. Báðir urðu mér ógleymanlegir, Rósenberg •— einhver skarpasti, færasti og frjálslyndasli rilhöf- undur Dana um þær mundir, en Topelius eitlhvert ágætasla skáld, einkum fyrir alþýðu og ungmenni, sem uppi var á öldinni. Leiddi sá fundur okkar til .þess, að ég fór að kynna mér betur rit lians, og í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.