Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 65
IÐL'NNJ
Dvöl min í Danmörku.
2Ö5
elli minni þýddi ég allar Iierlæknissögur hans.
»There is a special Providence in the fall of a spar-
ro\v«, sagði Shakespeare. — Engar merkar ræður
voru þar haldnar og enginn sigurbragur var að sjá
yhr höfuðprestunum og týndust hinir helztu þeirra
snemma úr veizlunni. Þó voru sungin tvö smákvæði
í byrjun samsætisins, annað all-laglegt eftir góðskáldið
Chr. Richardt, en hitt eftir Grundtvig, líklega eitl af
öldungsins síðustu ljóðum. Ekki þólti okkur Rosen-
berg það tilkomumikið kvæði. það bj'rjaði (að mig
Lninnir) svo:
»Skarpsindiglied er Tvdskens Fryd, —
det vil lians Liv fortære;
Dybsindighed er Danskens Dyd,
gor Folkehjertet Ære«.
Hve biturt liatur lil Rjóðverja þá var enn í al-
gleymingi, síðan þeir mistu hertogadæmin, sýna þessar
bendingar hins fjörgamla skálds. Einn mikilsháttar
kennari í Askov svaraði mér, þegar ég vildi bera
sáttarorð milli Dana og þjóðverja, og mælti svo:
»Den tydske Aand er Djævelens Aand, men den
danske er Vorherres«. [Frh.]
Ferskeytlan.
Ferskeytlan er Frónbúans
fyrsta barnaglingur,
en verður oft í höndum hans
livöss sein byssustingur.
A. B.