Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 69
IÐUNN] Fyrirboðar. 269 verð farinn að ári um þetta leyti, eins og um það, að ég er til«. I3. 1. Júlí 1880 átti hann að endurnýja samning sinn við blaðið eða segja upp. Hann skrifaði undir samninginn af nýju. Hann átti einskis annars kost. Ekkert nýtt hafði boðist. En liann var jafn-sann- færður og liann hafði nokkuru sinni verið um það, að innan 6 mánaða yrði hann farinn úr Darlington. Þetta rællist líka. Lundúnablaðið »Pall Mall Ga- zelle«, eilt þeirra blaða, sem hafði verið andvígast þeirri stefnu, sem Stead hafði haldið fram, og þvi eill þeirra blaða, sem var ólíklegast að hyði lionum lil sín, skifti um rilstjórn á þessu sumri. Við rit- stjórninni tók Morley, sem síðar varð lávarður og ráðherra, og sagði sig úr brezka ráðuneytinu, þegar ófriðurinn hófst á síðasla ári. Stead var boðið að verða meðritstjóri hans. Eigandi hlaðsins »Northern Echo« gaf það eftir. Og Slead seltist að í Lundún- um í þessari nýju stöðu sinni í Seplember 1880. »Næsti fyrirboði minn«, segir Stead, »var jafn-ljós eins og fyrsti fyrirboðinn, og engin jarðnesk atvik gátu vakið liugsunina«. Hann gerðist í oklóber 1883. Stead var staddur í eynni Wight með konu sinni, var á gangi i sallarigningu fram hjá höfða einum við sjóinn. Vegurinn var sleipur, og sumstaðar fremur vont að komast eftir lionum. Á versta staðnum fanst hon um greinilega eins og einhver rödd innan í hon- U|ii segði: »I5ú verður að gæta vel að þér og vera viöbúinn, því að frá þessuin og þessum degi« (Stead minnir, að það haíi verið 16. Marz næsta ár) »verð- Ur þú einn að sjá um «Pall Mall Gazette««. Stead brökk við ofurlilið og varð nokkuð óttasleginn. Engin líkindi voru til þess, að Morley mundi segja stöðunni lausri, og Stead dró af þessu þá ályktun, að Morlev mundi vera feigur. Tvær klukkustundir gat hann ekki fengið af sér, að segja konunni sinni þelta; honum 18*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.