Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 70
270 Einar Hjörleifsson: [ IÐUNN fanst það svo raunalegt. Að lokum sagði hann: »I5að hefir komið nokkuð fyrir mig, sem hefir haft mikil áhrif á mig Þegar við vorum að fara fram hjá St. Katrínar vitanum, kom mér til hugar, að Mr. Morley mundi eiga skamt eftir ólifað«. »En sú vitleysa!« sagði frúin. »Hvernig hefirðu farið að láta þér detta þetta í hug?« Hann sagði henni, hvað fyrir sig hefði borið. Hún sagði aftur, að þetta væri vitleysa; Morley færi ekki að deyja; hann yrði í þess stað þingmaður. Slead sagði, að það gæti vel verið. En hvorl sem Morley dæi eða yrði þingmaður, þá væri það áreiðanlegt, að hann tæki einn við blaðinu á næsta ári. Og samkvæmt þeirri vissu kvaðst hann ætla að haga sér. Hann gerði það líka. Jafnskjótt sem hann kom inn í skrifstofu blaðsins, sagði hann eiganda þess, Mr, Thompson, ritstjóranum, Mr. Morley, og Mr. Milner, sem þá var starfsmaður við blaðið, en síðar varð lávarður, að Mr. Morley yrði orðinn þingmaður 16. marz næstkomandi. Auðvitað gat hann þess ekki, sem honum hafði fyrst komið til hugar. Hann sagði þeim jafnframt, af hverju hann réði þetta, hvað fyrir sig hefði borið. Þeir yptu öxlum, og Morley taldi þetla fjarstæðu. Hann sagðist hala hér um bil hætt að hugsa um það, að komast á þing; þær tilraunir, sem hann hafði áður til þess gert, höfðu mislekist; og hann hafði ráðið af að vera kyr við blaðið. En Stead sat fast við sinn keip, sagði, að Morley mundi áreiðanlega fara. Hann álti nákvæmt tal um þetta við Milner, sagði, að það væri versti gallinn á mönn- um, sem fengju fyrirboða, að þeir þegðu vandlega um þá, þangað til þeir væru komnir fram, og þá tryði þeim enginn maður. »1 þetta skiltið skal enginn maður efast um, að ég hafi fengið minn fyrirboða sæmilega Iöngu áður en liann rætist. Nú er Október. Eg hefi sagt þetta öllum, sem ég þekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.