Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 72
272 Einar Hjörleifsson: f IÐUNN veit, að það kemur aldrei til framkvæmda, að svo iníklu leyti, sem það snertir vinnu mína við blaðið«. Morley sá, að engu tauti varð við hann komið, svo að hann gerði sínar ráðstafanir, án þess að ráðgast frekara um þær við Stead. Einum mánuði síðar lagðist einn af þingmönnum líberala flokksins banaleguna. Morley var kosinn þingmaður í hans stað 24. Febr. 1884. Hann þóttist ekki geta sint hvorutveggju, þingmenskunni og rit- stjórninni, svo vel, að hann gæti nolið sín. Ritstjórn blaðsins komst nær Ijví tafarlaust í hendur Steads, þó að Morley væri talinn ritstjórinn fram á sumarið. Morley hefði farið alveg frá blaðinu daginn, sem nefndur hafði verið innan í böfðinu á Stead í Októ- ber 1883, ef eigandinn hefði ekki lagt kapp á, að Stead fengi nokkura livíld, áður en liann læki að sér þá ábyrgð, sem ritstjórninni var samfara. Þessir fyrirboðar, sem ég hefi nú minst á, hafa, eins og þið sjáið, komið sjálfkrafa. En ég gat þess áðan, að sumir fyrirboðar Steads liefðu komið með tilraunum. Tveir þeirra, sem ég ælla að minnast á, komu í ósjálfráðri skrift. Einn kom með tilraunuin við borð. Eins og mörgum ykkar mun kunnugt, ritaði Stead mikið ósjálfrátt á síðari árum sínum. Hann hélt því frain, að lifandi menn gætu lálið sig skrifa i fjar- lægð. Hann færði sönnur á það, sem enginn liefir, mér vitanlega, getað skýrt annan veg en Slead. Og hann var líka sannfærður um það, að framliðnir menn lélu sig skrifa. Sérstaklega var þar að tefla um eina konu, ameríska, sem bét Júlía Ames. Stead var sannfærður um, að liún léti sig skrifa daglega, eða því sem næst, um margra ára skeið, og að hún hetði, handan úr öðru lífi, engu minni né lakari af- skifti af högutn sínutn en nákomnasti, ástríkasti 'og vitrasti jarðneskur vinur hefði gelað haft. Nokkuð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.