Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 76
Einar Hjörleifsson: | IÐUNN 276 við sjáum skyldu okkar ritaða i henni, og það er partur af minni skyldu að hjálpa þér lil þess að stofna skrifstofuna. Og þér verður hjálpað til þess bráðlega; mjög bráðlega, virðist okkur«. Fáum dögum síðar spurði hún, hvað þörf væri á miklum peningum. Henni var sagt, að til fyrirtækis- ins þyrfti 1000 pund sterling. Þá skrifaði hún: »Þú fær þau. Þau koma frá Ameríku, og þau koma með þeim hætti, að þú veizt, að peningarnir eru ællaðir skrifstofunni«. Nú var það í byrjun Desembermán. þetta sama ár, að Slead samdi ritgerð sína, sem ég lieti minst á, »Hvernig ég veit að framliðnir menn koma aftur«, og sendi hana tafarlaust »Forlnighlly Review« og »New York American«, til j)ess að liún yrði prentuð í báðum ritunum fyrir áramótin. Þ. 20. Des. skrifaði Júlía: »Tíminn er kominn, og ég held að fyrir jólin sjáir þú fram úr |)essu«. Árangurinn af því að senda »New York American« J)essa ritgerð varð sá, að eigandi ritsins, einn af milíónamæringum Bandaríkjanna, Mr. Hearts, símaði til Steads tilmæli um, að liann yrði aukafréttaritari blaðsins, og bauð honum fyrir það ftOO pund á ári. Þella lilboð kom á aðfangadag jóla. Nú þóltist Stead sjá, að þarna voru peoingarnir að koma. En Jretta var ekki nóg. Hann þurfti 1000 pund á ári til skrifstofunnar. Hann talaði við Júlíu. Hún skrifaði, að hann yrði að taka tilboðinu — en hann yrði jafnframt að setja upp að fá 1000 pund. Og liún sagði, að hann mundi fá J)au. Þetta gerði hann. Tilkynti þelta Lundúna-umboðs- manni milíónamæringsins samdægurs. Daginn eftir, á jóladaginn, skrifaði Júlía: »Ég samfagna þér, og líka sjálfri mér, út aí því að nú kemur það fram, sem ég lofaði þér. Þú þarft ekki að bera neinn kvíð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.