Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 76
Einar Hjörleifsson:
| IÐUNN
276
við sjáum skyldu okkar ritaða i henni, og það er
partur af minni skyldu að hjálpa þér lil þess að
stofna skrifstofuna. Og þér verður hjálpað til þess
bráðlega; mjög bráðlega, virðist okkur«.
Fáum dögum síðar spurði hún, hvað þörf væri á
miklum peningum. Henni var sagt, að til fyrirtækis-
ins þyrfti 1000 pund sterling. Þá skrifaði hún: »Þú
fær þau. Þau koma frá Ameríku, og þau koma með
þeim hætti, að þú veizt, að peningarnir eru ællaðir
skrifstofunni«.
Nú var það í byrjun Desembermán. þetta sama ár,
að Slead samdi ritgerð sína, sem ég lieti minst á,
»Hvernig ég veit að framliðnir menn koma aftur«,
og sendi hana tafarlaust »Forlnighlly Review« og
»New York American«, til j)ess að liún yrði prentuð
í báðum ritunum fyrir áramótin.
Þ. 20. Des. skrifaði Júlía: »Tíminn er kominn, og
ég held að fyrir jólin sjáir þú fram úr |)essu«.
Árangurinn af því að senda »New York American«
J)essa ritgerð varð sá, að eigandi ritsins, einn af
milíónamæringum Bandaríkjanna, Mr. Hearts, símaði
til Steads tilmæli um, að liann yrði aukafréttaritari
blaðsins, og bauð honum fyrir það ftOO pund á ári.
Þella lilboð kom á aðfangadag jóla.
Nú þóltist Stead sjá, að þarna voru peoingarnir
að koma. En Jretta var ekki nóg. Hann þurfti 1000
pund á ári til skrifstofunnar. Hann talaði við Júlíu.
Hún skrifaði, að hann yrði að taka tilboðinu — en
hann yrði jafnframt að setja upp að fá 1000 pund.
Og liún sagði, að hann mundi fá J)au.
Þetta gerði hann. Tilkynti þelta Lundúna-umboðs-
manni milíónamæringsins samdægurs. Daginn eftir,
á jóladaginn, skrifaði Júlía: »Ég samfagna þér, og
líka sjálfri mér, út aí því að nú kemur það fram,
sem ég lofaði þér. Þú þarft ekki að bera neinn kvíð-