Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 80
280
Jón Ölafsson:
l IÐUNN"
lausl, livers liann liefði orðið vísari. ()g hann liætir
því við fregnina:
»Er það ekki dýrlegt!
Eg held að henni (o: Lady Warwick) þyki næstum
því vænt um að þetta skuli liafa komið fyrir, af því
að það styrkir trú hennar«.
N. reyndist liafa verið vinur Lady Warwick eins
og hann hafði sagt við horðið. Hann var fyrir nokk-
uru dáinn. Hann hafði lofað henni því fyrir andlát
sitt, að hann skyldi valta yíir henni, ef hann færi af
þessum heimi á undan henni.
Úr endurminningum ævintýramanns.
[Frh.]
Pegar Jón Sigurðsson frá Gautlöndum kom tif
þings þetta vor, kom með honum suður Kristján
Jónsson skáld. Var það tilgangur Jóns að útvega
Krisljáni kenslu undir skólann næsta vetur og fá lijá
ýmsum kunningjum sínum hér syðra lieitorð um
nokkurn fjárstyrk handa honum næsla vetur. Krist-
ján dvaldi þá nokkra daga (eitthvað viku eða svo)
í Reykjavík og var honum þann tima komið fyrir
hjá Sveini Skúlasyni. Kynlumst við Kristján þá þar
fyrst og varð ég honum þegar mjög liandgenginn.
Var það upphaf þeirrar vinátlu okkar, er eigi slitnaði
síðar meðan við lifðum báðir.
Af skólapiltum í Reykjavik kyntist ég það sumar
aðallega tveimur, Roga, syni Péturs byskups, og
einkanlega Helga, syni Sigurðar Melsleds. Var Sig-
urður mér einkar hlýr, sem önnur Melsleds börn-