Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Síða 81
löUNN] Endurminningar. 281 Páll bróðir hans var fjárhaldsmaður minn og var ég honum sérstaklega á hendur falinn. Af ungum pilt- um, er þá voru eigi í skóla, varð ég þegar góðvinur tveggja það sumar, annar var Hallgrímur Melsted, síðar bókavörður, en hinn Einar Sæmundsen, sonur Einars í Brekkubæ, en bróðir frú Sigríðar, konu Ei- riks Magnússonar, og þeirra systra. Ekki var ég iðinn við lestur þelta sumar, enda þurfti ég þess ekki svo mjög með, því að ég var all- vel undirbúinn. Alþingi- var haldið i stóra salnum i Mentaskólan- um, en Langaloftið var lestrarsalur. Nálega hvern dag var ég stöðugur gestur á áheyrendabekkjum þingsins. Var mér það in mesta skemtuh, og vafa- Jaust bafði ég golt af því, með því að alhygli mín vaktist við það á ýmsum málum og ég kyntist, þó að ekki væri nema í sjón, ýmsum mönnum, sem ég fékk síðar nánari kynningu af, m. a. Arnljóti Olafs- syni og Gísla Brynjúlfsyni. Áður en ég byrja á upptökunni í skóla og skóla- híinu, verð ég að geta lítils atviks, er fyrir mig bar uin sumarið. Einn dag var ég ásamt Boga Péturssyni á gangi upp Bakarastíginn, sem þá var kallaður. Kom þá á móti okkur lítill maður ríðandi. Hann bafði á liöfði skygnishúfu með loðinni skinnrönd að neðan, sveig 'nnan í rönd húfu-kollsins, en húfan strengd saman milli kollsins og skinnrandarinnar. Á fólunuin hafði hann skinnleista lága og durnalega skó og baröi þélt fótastokkinn. Aftan í taglið reiðskjótans var bundinn velrungs-tuddi og gekk svo taumurinn fram úr tagl- hiu upp í hendina á manninum. Túddinn var tregur ' taumi og var ekki laust við að hann togaði stund- uni hest og riddara aftur á bak eða út á hlið. líg hafði ald rei áður séð nautgrip bundinn aflan í hest; maðurinn virtist mér kátlegur og ósélegur og öll
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.