Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 84
284
Jón Ólafssön:
l IÐUNN
írá útlöndum (að áliðnum vetri eða um vorið), var
það einn dag, er tímar voru úti í skóla, að Halldór
bað mig að ganga heim ineð sér. Eg skildi ekki,
hvernig á þessu stóð, en fór að rannsaka samvizku
nn'na, hvort ég hefði gert nokkra sköinm af mér, en
gat ekki munað eftir neinu slíku. Samt sagði mér
þungt hugur um þessa heimferð með Halldóri og
liélt, að ég .hlyti að eiga von á einhverju ekki góðu.
En er við komum lieim í slofu hjá Halldóri, tók
hann þar bók stóra og þykka; það var Lexicon
Poeticum eftir Seinbjörn Egilsson, 20 kr. bók. Hall-
dór rétti mér liana og sagði að ég ætti að eiga hana
fvrir inntökustýlinn minn. Eg þakkaði lionum vel
gjöfina, en sagðist satt að segja ekki skilja í, að inn-
tökustýllinn hefði verið neitt merkilegur, því að það
hefði verið villur í honum og ég ekki fengið nema
iniðlungs-vitnisburð fyrir liann. Hann minti mig þá
á, að hverju ég hefði spurt sig, þegar ég var að gera
stýlinn. Svo hefði bann tekið eftir því, þegar bann
las hann, að ég hefði gerl mun á þrenskonar g-um.
Bókina á eg enn lil minningar um Halldór og stýlinn.
Eins og ég gat um áðun, vorum við 13 nýsveinar
í 1. bekk þetta haust; en tveir piltar sátu eflir þar
frá árinu áður, svo að við urðum alls 15 í bekknum.
Áður hafði verið fámenl í bekknuin og þurfti því nú
að llytja inn borð og bekki til viðbótar. Við liöfðum
kosið Valdimar Briem fyrir umsjónarmann í bekkn-
um, og var hann fyrsta kvöldið, er lestur skyldi
byrja, að sjá um að koma bekkjunum fyrir. Pá kom
til okkar inn í bekkinn Bjarni rektor og segir: »Ná,
hvaða skelíing eru hér margir bekkir«. — »IJeir eru
4«, svaraði umsjónarmaðurinn. — »Ná, livað eruð
þið mér margir í bekknum?« — »Við erum 15«,
svaraði Valdimar. — »Ná, hvað eru mér þá margir
á hverjum bekk?« — »Það verða 4 á hverjum á
þremur neðstu bekkjunum, en 3 á þeim efsla«. —