Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 88
288 Jón Ólafsson: [ IÐUNN rnátti þó heita yfirleitt mjög góð bók á sinni tíð. Sjálfur skrifaði hann gott og íslenzkulegt mál. Hér verð ég að geta eins alviks um Halldór. Eins og ég áðan gat um, var ég settur eftir í 1. bekk fyrir gersamlega vankunnáttu mína í þýzku. Næsta haust byrjuðu þýzku-tímarnir svo, að ég Ias ekkert fremur en áður. Á þessum árum skiftust kennararnir til að halda vörð yfir heimasveinum í upplestrarlimum siðdegis. Sat sá kennarinn, sein vörð liafði, inni í kennarastofu, og gekk um endur og sinnum á skólaganginum, og leit inn um gluggana, sem á hurð- unum voru. Eitt kvöld, er Halldór héll vörð, kom hann inn í 1. bekk og kallaði á mig og fór með mig inn í kennarastofu. Það var seinl í Október. Hann talaði við mig alvarlega, en þó með velvild og sagði, að ef ég héldi svona áfram að vanrækja þýzkuna, þá kæmist ég aldrei upp úr 1. bekk. Og sagði að ég væri þegar orðinn svo langt á eftir í málfræðinni, að ég mundi eiga örðugt að fylgjast með i lestrar- bókinni, sem við lásum, og spurði mig, hvort ég vildi nú ekki gera það fyrir sig ab fara nú að lesa þýzkuna vel. Eg hafði góð orð um það, og bauð hann mér þá að hafa með mér auka-tíma i þýzku, meðan ég væri að ná upp því sem hinir væru komnir á undan mér; hann sagðist vita, að mér yrði létt um, þegar ég væri búinn að ná hinum. Hann sagðist ekkert skyldi taka fyrir þetta, og gerði hann þetta eins og liann hafði boðið mér. Þessu sæmdarbragði gleymi ég aldrei. Eg ásetti mér að láta honum verða heldur ánægju að árangrinum, og er þar skemst af að segja, að ég varð prýðisvel að mér í þýzku, og þegar ég tók fyrri hlutann upp úr 3. bekk B, var ég lang-bezt að mér í þýzku allra minna skólabræðra. Eg fékk að vísu ekki nema vel við prófið, þó að ég stæði mig lang-bezt, en orsök var til þess; ég hafði fengið nótu næsta mánuð á undan og var því mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.