Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Side 91
IÐUNN[ Endurminningar. 291- islenzkum þýðingum hafði hann í smíðum um mörg, mörg ár. Þó hugsa ég að hann hafi verið að mestu hættur við hana síðustu árin. Það sem lengra var liornið af henni en á lausa miða, lireinskrifaði hann í léreftsbundnar bækur, fjórblöðunga nokkuð þykka, og skrifað »í hálft«. Man ég eftir að bækurnar lágu í bunka á hliðinni, og var stallinn með bókstafnum »A« á að gizka 20 þml. hár frá gólfi, eða meira. Það reiknuðu gárungarnir út, að eftir stærð þess sem var komið af bókinni (en það var víst lítið meira en A-ið), þá yrði Gisli að lifa i fjórtán hundruð ár til að geta lokið við hana, og var ekki laust við að kunningjar lians stríddu honum stundum á þessu. [Frh.] Ritsjá. Sólarljóð. Gefin út með skýringum og atliuga- semdum af Birni M. Ólsen. Rvík 1915. A þeim mikla liaug litt-læsilegra og al-ólæsilegra bóka, sem Rókm.fél. bæði fyr og síðar hefir mokað út í almenn- ing, getur nú að líta einn gimstein gulli greyptan: Sólar- ljóð, hin kristilegu Hávamál vor, samantekin og skýrð af B. M. Olsen með peirri skarpskygni, djúphygli og víð- sýni, sem honum einum er léð af öllum Norrænufræðing- um vorum. Unun er að lesa ritgei ð þessa, og ætti hver maður að gera það, sem ann tungu vorri og fjársjóðum hennar. Oska ég þess eins, og svo munu íleiri gera, að próf. Olsen gefi oss fleiri slíkar gjafir, að hann skýri t. d. Völu- spá og Hávamál tneð sama hætti, — m. ö. o.: að þessi ritgerð verði Draupnir sá, er drjúpi af aðrir hringar jafn- höfgir, og að Bókm.fél. vinni meira að slikum útgáfum. Pá mun þetta góða, gamla félag bráðlega varpa ellibelgn- um og geta sér hylli þá, sem það lielir áður haft. Á. II. B.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.