Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Page 93
IÐUNN] Ritsjá. 293 Idrkjunnar á nafn. Rarf þó vonandi engum l)lööum að fletta um það, hvor þeirra hefir verið þarfari maður kirkju sinni og þjóð. Það er og dálítið hjákátlegt að verja 18 bls. til þess að skýra frá íslenzku kirkjunni ,í elzlu tíð‘, en minnast varla með einu orði á sögu hennar á 19. öld: láta þess ekki einu sinni getið, að stjórnarskráin heimilaði mönnum loks trúfrelsi hér á landi. Heflr þó trúfrelsi ekki verið talið litið menningarspor með öðrum þjóðum. Margs annars hefir höf. látið ógetið í hinu slutta ágripi «ínu yfir 19. öldina, ekki af því að lionum sé ekki full-ljóst, hversu mikilsvert það er margt hvað, lieldur blátt áfram, af þvi hann fann að bókin ætlaði að verða of löng eða hann sá að arkafjöldinn, er hann hafði saraiö um við út- gefandann, var á enda áður en hánn varði. Full ástæða hel'ði verið til að minnast stuttlega á hinar stórfeldu um- hætur á samgöngum vorum og póstgöngum á síðasta mannsaldri, á vegagerð og brúa á síðari árum; á slofnun Geðveikrahælisins á Kleppi og Vifllstaðahælisins og á stofn- un smásjúkrahúsa i kaupstöðum vorum. Pá hel'ði mátt gela annars eins nytsemdasjóðs og Söfnunarsjóðurinn er eða þá alþýðustyrktarsjóðanna og tnargra sjóða og dánargjafa, •er landi og lýð hafa gefist á síðari árum. Alt her þelta vitni um vaxandi þjóðþrif, menning og samúð hjá islenzku þjóðinni, sem er mikils meira vert en róstur og ofrikisverk liðinna alda. Rá hefði og verið ástæða til að geta um ýmis önnur mikilsverð menningarspor i löggjöf vorri, svo seni um tilskipun um prentfrelsi, tilskipun unt breyting á crfða- lögum vorum, er veitti konum jafnan rélt til arfs sem körl- <ini, um tollalög vor, sveitastjórnarlög vor o. m. ö. sem hér verða ekki talin. Margt af því er nú var talið markar svo ■djúp spor í framsókn isl. þjóðarinnar og skipar henni á bekk með menningarþjóðunum, að hin upprennandi kyn- slóð má ekki ganga þess dulin. Auk þess getur það örvað hana til að feta í spor feðra sinna. Um Sturlungaöldina virðist liöf. vera óþarflega marg- °rður í skólabók — fullar 56 bls. — og það því fremur sem hún er hin mesta róstuöld og ójafnaðar i sögu vorri, er heíir fátt sér til ágætis, er eftirbreytnisvert sél); en 1) Oðru visi er meðl'erð frændþjóða vorra á slikunt hnigtumarlimabil-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.