Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Qupperneq 94
294 Ritsjá. [IÐUNN margir atburöir gerðust pá, sem á vorri tungu eru kallaðir ,sögulegir‘, það skal íuslega viðurkent. Hinsvegar teljum vér líklegt, að margur hefði óskað, að höf. befði í smá- leturs grein gert stuttlega grein fyrir helztu ágreiningsatrið- um nokkurra útlendra og innlendra vísindamanna á stjórn- arskipun lslands í fornöld; og það því lieldur sem liin snildarlega framsetning höf. á því, sem er þar mergurinn málsins, virðist benda á að honum sé hið ilókna og örð- uga efni vel kunnugt. í fyrstu köflum bókarinnar hafa nokkrar smávegis skekkjur eða ónákvæmni slæðst inn, sem þegar helir verið bent á af öðrum og vér hirðum því ekki að endurtaka. Rar til má telja, er höf. á 68. bls. segir, að i öndverðu haíi ísl. kirkjan lotið erkibiskupinum í Lundi fyrir í Brimum. I katlanum um siðaskiftin hefðum vér kosið, að höf. hefði vikið dálítið að fjárdrætti og yflrgangi þeirra biskupanna, Ogmundar Pálssonar og Jóns Arasonar, svo að lesendurnir fengi sem réttasta og glöggasta mynd af þeim. Annars er þessi kaíli mjög ljós og skilmerkilegur. Skoðun höf. á Giss- uri biskupi Einarssyni virðist fara nær sanni. En því er ekki að leyna, að saga siðaskifta vorra er enn ekki nándar nærri svo glöggrýnilega rannsökuð, sem þörf er á, og sum- ar frásagnir af þeim ærið tortryggilegar. Katlinn um »einveldi og einokun« (280—320) er yíir liöfuð einkar fróðlegur og vel ritaður og ber þess merki, að höf. helir lagt sérstaka alúð við það tímabil, eins eg mönnum er kunnugt. Þar sem hann í niðurlagi kallans segir, að Olafur stiftamlmaður Stepliensen hafi ekkert viljað vita af almennu bænarskránni, þá er það að svo miklu ieyti rétt sem hann áleil það skyldu sína sem æðsta em- bættismanns landsins og fulltrúa stjórnarinnar að leggja ekkert o[)inberlega til þessa máis hér á landi; en að hann um og siðlcysis i kenslubókum sinum. Um timabilið 1241—1340 i Dan- jnerkursögu bcfir Joh. Ottosen i Norðurlandasðgu sinni tœpar í) bls., en þar er þó fiestalt það talið, sem mentaðir menn þurfa að vita um það tímabil. Saga Ottosens er að dómi flcstra innlendra og útlendra sérfrœð- inga, cr um hana hafa ritað, talin einhver liin bezta kcnslubók í ætt- jarðarsögu, er út liefir komið á Norðurlöndum. Um 19. öklina liefir Ottosen aítur á móti 121 bls. Um borgarastyrjaldirnar i Noregi frá 1130— 3240 hefir Jcns Raabe i Noregssögu sinni 7 bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.